Borguðu milljarð fyrir fimm hundruð fermetra hús Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. desember 2017 20:30 Rande og Cindy gera það gott. Vísir / Samsett mynd Ofurfyrirsætan Cindy Crawford og eiginmaður hennar, frumkvöðullinn Rande Gerber, festu nýverið kaup á fimm hundruð fermetra húsi í Trousdale-hverfinu í Beverly Hills í Kaliforníu. Fyrir húsið greiddu þau tæplega tólf milljónir dollara, eða um milljarð króna. Húsið keyptu þau af Ryan Tedder í hljómsveitinni OneRepublic, en hann hefur einnig skrifað lög og pródúserað tónlist fyrir listamenn á borð við Madonnu, U2, Adele og Beyoncé. Fallegt hús. Húsið er búið fimm svefnherbergjum og eru gluggar og gólfefni ný. Þá fylgir húsinu einnig sundlaug og herbergi sem ætlað er fyrir húshjálpina. Nútímaleg hönnun. Cindy og Rande eru búin að vera með hús sitt í Malibu í Kaliforníu á sölu síðan 2016. Líklegast er það vanmat að kalla þá eign hús og á orðið glæsihýsi frekar við. Ásett verð eru sextíu milljónir dollara, rúmir sex milljarðar króna, en eignina keyptu hjónin árið 2015 fyrir 50,5 milljónir dollara, rúma fimm milljarða króna.Hér er hægt að snyrta sig.Huggulegt.Svefnherbergin eru hver öðru glæsilegra.Glæsileg hjón.Vísir / Getty Images Hús og heimili Tengdar fréttir Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús Spéfuglinn Ellen DeGeneres flytur í glæsihýsi. 23. nóvember 2017 21:30 Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Ofurfyrirsætan Cindy Crawford og eiginmaður hennar, frumkvöðullinn Rande Gerber, festu nýverið kaup á fimm hundruð fermetra húsi í Trousdale-hverfinu í Beverly Hills í Kaliforníu. Fyrir húsið greiddu þau tæplega tólf milljónir dollara, eða um milljarð króna. Húsið keyptu þau af Ryan Tedder í hljómsveitinni OneRepublic, en hann hefur einnig skrifað lög og pródúserað tónlist fyrir listamenn á borð við Madonnu, U2, Adele og Beyoncé. Fallegt hús. Húsið er búið fimm svefnherbergjum og eru gluggar og gólfefni ný. Þá fylgir húsinu einnig sundlaug og herbergi sem ætlað er fyrir húshjálpina. Nútímaleg hönnun. Cindy og Rande eru búin að vera með hús sitt í Malibu í Kaliforníu á sölu síðan 2016. Líklegast er það vanmat að kalla þá eign hús og á orðið glæsihýsi frekar við. Ásett verð eru sextíu milljónir dollara, rúmir sex milljarðar króna, en eignina keyptu hjónin árið 2015 fyrir 50,5 milljónir dollara, rúma fimm milljarða króna.Hér er hægt að snyrta sig.Huggulegt.Svefnherbergin eru hver öðru glæsilegra.Glæsileg hjón.Vísir / Getty Images
Hús og heimili Tengdar fréttir Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús Spéfuglinn Ellen DeGeneres flytur í glæsihýsi. 23. nóvember 2017 21:30 Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Pungar út tveimur milljörðum fyrir strandhús Spéfuglinn Ellen DeGeneres flytur í glæsihýsi. 23. nóvember 2017 21:30
Selur íbúðina á tæplega þrjá milljarða króna Kíkið inn í glæsilegt heimili söng- og leikkonunnar Jennifer Lopez. 21. nóvember 2017 21:30