Nýársspá Siggu Kling – Hrútur: Ástin og kynorkan allt í kring 4. janúar 2016 09:26 Elsku sterki og fallegi hrúturinn minn. Þú ert að fara inn í alveg rosalega kraftmikið ár, ekki alltaf auðvelt en mundu það að af auðveldu verður ekki neitt. Núna er þinn tími. Það var mikill kraftur í síðasta ári og margt að gerast en núna er að fara af stað mest spennandi tímabilið í lífsins kappakstri í mörg ár. Ef þú hefur fundið fyrir leiða í vinnu, skóla eða sambandi er þetta ár uppgjörs og það mun leiða þig á þá braut sem þú vilt ganga í lífinu. Þetta sérðu ekki að fullu fyrr en þetta ár er að mestu liðið. Margir atburðir munu koma þér á óvart næstu mánuði. Þú ferð í rússíbanaferð sem þú skipulagðir ekki sjálfur. Þú munt taka að þér spennandi verkefni og vekja athygli en vertu samt alveg rólegur, þú ert búinn að vinna þér inn mörg aukastig. Það eru miklar tilfinningar í kortunum þínum, það er eins og þú finnir Ítalann í þér svo ástin og kynorkan verður allt í kringum þig og hversu skemmtilegt er það! Þú átt eftir að sýna öðrum hversu stórt hjarta þitt er og þú ert svo mikill leiðtogi, láttu engan segja þér neitt annað. Það örlar á öfund í kringum þig en þú verður sterkari fyrir vikið og munt finna mikinn tilgang með þessu öllu saman. Þú færð góðan meðbyr frá fólki sem svo sannarlega elskar þig og þeir eru sko rúmlega miklu fleiri en þú heldur, elsku hrútur. Gleðilegt nýtt ár elskan mín! Þín, Sigga KlingFrægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir Pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Elton John söngvari, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Elsku sterki og fallegi hrúturinn minn. Þú ert að fara inn í alveg rosalega kraftmikið ár, ekki alltaf auðvelt en mundu það að af auðveldu verður ekki neitt. Núna er þinn tími. Það var mikill kraftur í síðasta ári og margt að gerast en núna er að fara af stað mest spennandi tímabilið í lífsins kappakstri í mörg ár. Ef þú hefur fundið fyrir leiða í vinnu, skóla eða sambandi er þetta ár uppgjörs og það mun leiða þig á þá braut sem þú vilt ganga í lífinu. Þetta sérðu ekki að fullu fyrr en þetta ár er að mestu liðið. Margir atburðir munu koma þér á óvart næstu mánuði. Þú ferð í rússíbanaferð sem þú skipulagðir ekki sjálfur. Þú munt taka að þér spennandi verkefni og vekja athygli en vertu samt alveg rólegur, þú ert búinn að vinna þér inn mörg aukastig. Það eru miklar tilfinningar í kortunum þínum, það er eins og þú finnir Ítalann í þér svo ástin og kynorkan verður allt í kringum þig og hversu skemmtilegt er það! Þú átt eftir að sýna öðrum hversu stórt hjarta þitt er og þú ert svo mikill leiðtogi, láttu engan segja þér neitt annað. Það örlar á öfund í kringum þig en þú verður sterkari fyrir vikið og munt finna mikinn tilgang með þessu öllu saman. Þú færð góðan meðbyr frá fólki sem svo sannarlega elskar þig og þeir eru sko rúmlega miklu fleiri en þú heldur, elsku hrútur. Gleðilegt nýtt ár elskan mín! Þín, Sigga KlingFrægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir Pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Elton John söngvari, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira