Forsetar dýrir á fóðrunum Jakob Bjarnar skrifar 4. janúar 2016 11:02 Í sumar bætist enn einn forsetinn á launaskrá skattgreiðenda. Eftir nýársávarp Ólafs Ragnars Grímssonar liggur fyrir að nýr forseti tekur til starfa í sumar. Þetta þýðir vitanlega aukinn kostnað ríkisins. Kjararáð ákvað fyrir rúmum mánuði að hækka laun embættismanna ríkisins um 9,3 prósent, þar með laun forseta Íslands. Þá voru laun forsetans komin upp í rúmlega 2,1 milljónir króna sem þýðir að laun forsetans standa nú í sem nemur um það bil 2,3 milljónum króna. Forsetinn nýtur biðlauna í 6 mánuði. Vegna langrar setu Ólafs Ragnars í forsetastóli, í heil 20 ár, á hann rétt á 80 prósentum í eftirlaun sem eru þá 1,8 milljón í eftirlaun. Vigdís Finnbogadóttir sat í fjögur kjörtímabil, hætti 1996 sem þýðir að hún á rétt á 80 prósentum einnig. Nú liggur fyrir að í sumar bæta landsmenn enn einum forsetanum á launaskrá, þannig að ljóst er að kostnaður, beinn sem óbeinn, vegna embættisins eykst nú sem þessu nemur. Hvað svo sem mönnum finnst um frammistöðu Ólafs Ragnars má segja að hann hafi, með langri setu sinni, sparað þjóðinni skildinginn.Í lögum um eftirlaun forseta segir:Forseti Íslands. 2. gr. Fyrrverandi forseti Íslands á rétt á eftirlaunum að liðnum þeim sex mánuðum sem hann nýtur biðlauna, sbr. 4. gr. laga nr. 10/1990. Eftirlaunin nema 60% af launum forseta Íslands eins og þau eru ákveðin af [kjararáði]1) hverju sinni. Ef forseti hefur gegnt embættinu lengur en eitt kjörtímabil eru eftirlaunin 70%, en 80% hafi hann gegnt embættinu lengur en tvö kjörtímabil. 1)L. 47/2006, 13. gr. 3. gr. Nú andast forseti og skal þá greiða eftirlifandi maka hans full laun í sex mánuði. Að þeim tíma liðnum skal greiða makanum helming þeirra eftirlauna sem hinn látni forseti hefði átt rétt á. Um rétt maka forseta er látið hefur af störfum fer eftir 16. gr., sbr. 2. mgr. 1. gr. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Eftir nýársávarp Ólafs Ragnars Grímssonar liggur fyrir að nýr forseti tekur til starfa í sumar. Þetta þýðir vitanlega aukinn kostnað ríkisins. Kjararáð ákvað fyrir rúmum mánuði að hækka laun embættismanna ríkisins um 9,3 prósent, þar með laun forseta Íslands. Þá voru laun forsetans komin upp í rúmlega 2,1 milljónir króna sem þýðir að laun forsetans standa nú í sem nemur um það bil 2,3 milljónum króna. Forsetinn nýtur biðlauna í 6 mánuði. Vegna langrar setu Ólafs Ragnars í forsetastóli, í heil 20 ár, á hann rétt á 80 prósentum í eftirlaun sem eru þá 1,8 milljón í eftirlaun. Vigdís Finnbogadóttir sat í fjögur kjörtímabil, hætti 1996 sem þýðir að hún á rétt á 80 prósentum einnig. Nú liggur fyrir að í sumar bæta landsmenn enn einum forsetanum á launaskrá, þannig að ljóst er að kostnaður, beinn sem óbeinn, vegna embættisins eykst nú sem þessu nemur. Hvað svo sem mönnum finnst um frammistöðu Ólafs Ragnars má segja að hann hafi, með langri setu sinni, sparað þjóðinni skildinginn.Í lögum um eftirlaun forseta segir:Forseti Íslands. 2. gr. Fyrrverandi forseti Íslands á rétt á eftirlaunum að liðnum þeim sex mánuðum sem hann nýtur biðlauna, sbr. 4. gr. laga nr. 10/1990. Eftirlaunin nema 60% af launum forseta Íslands eins og þau eru ákveðin af [kjararáði]1) hverju sinni. Ef forseti hefur gegnt embættinu lengur en eitt kjörtímabil eru eftirlaunin 70%, en 80% hafi hann gegnt embættinu lengur en tvö kjörtímabil. 1)L. 47/2006, 13. gr. 3. gr. Nú andast forseti og skal þá greiða eftirlifandi maka hans full laun í sex mánuði. Að þeim tíma liðnum skal greiða makanum helming þeirra eftirlauna sem hinn látni forseti hefði átt rétt á. Um rétt maka forseta er látið hefur af störfum fer eftir 16. gr., sbr. 2. mgr. 1. gr.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira