Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Þegar líða tekur á október ert þú eins ferskur og nýfæddur hvolpur 7. október 2016 09:00 Elsku besti máttugi Krabbinn minn. Það hefðu aldrei verið nógu margar drama- eða ástarsögur skrifaðar, ef þú hefðir ekki skreytt lífið. Þú hefur það í þér að koma sífellt á óvart og þá sérstaklega sjálfum þér. Það er búið að vera mikið að gerast undanfarna mánuði og þú ert í óðaönn að leysa úr því sem þér vantar að gera. Það eru einhverjar rásir stíflaðar, smá bakteríur í gangi, smá hindranir tengdar fólki sem þú þekkir sem snúa að þér. Þú þarft að stytta þér leið og kaupa þér tíma, það er mikilvægt. Þú átt það til að verða svoldið þreyttur og andlaus og það er allt í lagi því líkaminn er að endurnýja sig og þegar líða tekur á október ert þú eins ferskur og nýfæddur hvolpur. Þú færð gleði og kátínu í hjartað og tekur þátt í svo mörgu í kringum þig og þá ert þú líka í essinu þínu. Mikill ástarhiti tengist Krabbanum á næstu mánuðum. Láttu ekkert drama raska ástinni, vertu bara góður og skilningsríkur og gefðu fólkinu þínu tíma. Það eina sem þú getur dottið um á næstunni er að verða of fljótfær og sjá eftir einhverju sem þú segir eða gerir, þú nennir því ekki, svo pældu svoldið í því hvernig þú ætlar að fara að þessu öllu saman. Þá gengur þetta allt svo miklu miklu betur. Ef þú ert í góðu ástarsambandi þá mun það bara eflast eða verða betra, því ástarorkan og Venus eru að gefa þér gjafir. Farðu vel með þær. Þú færð tilboð um að vera með í verkefni og þú verður mjög hissa. Þú þarft að stíga út fyrir þægindarammann og taka þessu tilboði, segðu já við lífinu núna. Já er rétta svarið og það mun koma þér á óvart og þú munt koma þér á óvart. Ekki vera að hugsa um þá sem eru leiðinlegir við þig því þá ertu að gefa þeim athygli og það sem þú veitir athygli, það vex. Taktu það fólk út úr heilabúi þínu, troddu því í ímyndaðan plastpoka og læstu það inni í skáp. Skiptu um hugsun því þetta fólk á ekki að vera með útibú í höfðinu á þér. Þetta er lausnin, þú ert að taka þig á í mörgu, þú þarft ekki að breyta öllu til að eitthvað breytist, þannig að taktu bara eitt skref í einu en ekki öll skref í einu. Það eru skilaboðin til þín næsta mánuð. Líf þitt verður dásamlegt, þú þarft bara að trúa því. Knús og kram, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Elsku besti máttugi Krabbinn minn. Það hefðu aldrei verið nógu margar drama- eða ástarsögur skrifaðar, ef þú hefðir ekki skreytt lífið. Þú hefur það í þér að koma sífellt á óvart og þá sérstaklega sjálfum þér. Það er búið að vera mikið að gerast undanfarna mánuði og þú ert í óðaönn að leysa úr því sem þér vantar að gera. Það eru einhverjar rásir stíflaðar, smá bakteríur í gangi, smá hindranir tengdar fólki sem þú þekkir sem snúa að þér. Þú þarft að stytta þér leið og kaupa þér tíma, það er mikilvægt. Þú átt það til að verða svoldið þreyttur og andlaus og það er allt í lagi því líkaminn er að endurnýja sig og þegar líða tekur á október ert þú eins ferskur og nýfæddur hvolpur. Þú færð gleði og kátínu í hjartað og tekur þátt í svo mörgu í kringum þig og þá ert þú líka í essinu þínu. Mikill ástarhiti tengist Krabbanum á næstu mánuðum. Láttu ekkert drama raska ástinni, vertu bara góður og skilningsríkur og gefðu fólkinu þínu tíma. Það eina sem þú getur dottið um á næstunni er að verða of fljótfær og sjá eftir einhverju sem þú segir eða gerir, þú nennir því ekki, svo pældu svoldið í því hvernig þú ætlar að fara að þessu öllu saman. Þá gengur þetta allt svo miklu miklu betur. Ef þú ert í góðu ástarsambandi þá mun það bara eflast eða verða betra, því ástarorkan og Venus eru að gefa þér gjafir. Farðu vel með þær. Þú færð tilboð um að vera með í verkefni og þú verður mjög hissa. Þú þarft að stíga út fyrir þægindarammann og taka þessu tilboði, segðu já við lífinu núna. Já er rétta svarið og það mun koma þér á óvart og þú munt koma þér á óvart. Ekki vera að hugsa um þá sem eru leiðinlegir við þig því þá ertu að gefa þeim athygli og það sem þú veitir athygli, það vex. Taktu það fólk út úr heilabúi þínu, troddu því í ímyndaðan plastpoka og læstu það inni í skáp. Skiptu um hugsun því þetta fólk á ekki að vera með útibú í höfðinu á þér. Þetta er lausnin, þú ert að taka þig á í mörgu, þú þarft ekki að breyta öllu til að eitthvað breytist, þannig að taktu bara eitt skref í einu en ekki öll skref í einu. Það eru skilaboðin til þín næsta mánuð. Líf þitt verður dásamlegt, þú þarft bara að trúa því. Knús og kram, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira