Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júní 2016 11:00 Sturla Jónsson, vörubílstjóri og forsetaframbjóðandi, kemst í gírinn með The One eftir Elton John. Uppáhaldsmaturinn hans er bókastaflega allt sem konan hans leggur á matarborðið og hann trúir því að það sem maður sáir í þessu lífi lifi fram eftir manns dag. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Sturlu við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Sturla tekur nú við keflinu og gefur lesendum Vísis innsýn inn í sinn hugarheim.Dettifoss er vinsæll áfangastaður ferðamanna og fallegasti staðurinn á Íslandi að mati Sturlu Jónsson.Vísir/VilhelmHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? DettifossHundar eða kettir?KettirHver er stærsta stundin í lífi þínu?Þegar ég hitti konuna mina og þegar við eignuðumst strákana okkar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Allt sem konan sem eldar og leggur á matarborðiðHvernig bíl ekur þú?Toyota Corolla 98 modelBesta minningin?Fæðing drengjanna minnaHefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, í gamla dagaElton John.Hverju sérðu mest eftir?Ég sé bara ekki eftir neinu, mistökin móta mann og þroska.Reykir þú?Nei og hef aldrei reyktUppáhalds drykkur(áfengur)?VatnUppáhalds bíómynd?Trading places með Eddie MurpheyUppáhalds tónlistarmaður?Elton JohnHvaða lag kemur þér í gírinn?The one með Elton JohnRómantískasta augnablikið í lífi Sturlu var þegar hann giftist Dísu konunni sinni.Vísir/AðsendDraumaferðalagið? Hringferð um Bandaríkin í blæju bílHefur þú migið í saltan sjó? Já, heldur beturHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Tekið flugferð í torfærukeppniHefur þú viðurkennt mistök?JáHverju ertu stoltastur af?Fjölskyldunni minniRómantískasta augnablik í lífinu?Þegar ég giftist konunni minniTrúir þú á líf eftir dauðann?Já ég trúi að því sem maður sáir í þessu lífi lifi ´fram eftir manns dag. Annars veit ég ekki þar sem er ekki látinn ennþá. Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig?David Caruso, leikar m.a í þáttunum CSI Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Sturla Jónsson, vörubílstjóri og forsetaframbjóðandi, kemst í gírinn með The One eftir Elton John. Uppáhaldsmaturinn hans er bókastaflega allt sem konan hans leggur á matarborðið og hann trúir því að það sem maður sáir í þessu lífi lifi fram eftir manns dag. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Sturlu við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Sturla tekur nú við keflinu og gefur lesendum Vísis innsýn inn í sinn hugarheim.Dettifoss er vinsæll áfangastaður ferðamanna og fallegasti staðurinn á Íslandi að mati Sturlu Jónsson.Vísir/VilhelmHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? DettifossHundar eða kettir?KettirHver er stærsta stundin í lífi þínu?Þegar ég hitti konuna mina og þegar við eignuðumst strákana okkar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Allt sem konan sem eldar og leggur á matarborðiðHvernig bíl ekur þú?Toyota Corolla 98 modelBesta minningin?Fæðing drengjanna minnaHefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, í gamla dagaElton John.Hverju sérðu mest eftir?Ég sé bara ekki eftir neinu, mistökin móta mann og þroska.Reykir þú?Nei og hef aldrei reyktUppáhalds drykkur(áfengur)?VatnUppáhalds bíómynd?Trading places með Eddie MurpheyUppáhalds tónlistarmaður?Elton JohnHvaða lag kemur þér í gírinn?The one með Elton JohnRómantískasta augnablikið í lífi Sturlu var þegar hann giftist Dísu konunni sinni.Vísir/AðsendDraumaferðalagið? Hringferð um Bandaríkin í blæju bílHefur þú migið í saltan sjó? Já, heldur beturHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Tekið flugferð í torfærukeppniHefur þú viðurkennt mistök?JáHverju ertu stoltastur af?Fjölskyldunni minniRómantískasta augnablik í lífinu?Þegar ég giftist konunni minniTrúir þú á líf eftir dauðann?Já ég trúi að því sem maður sáir í þessu lífi lifi ´fram eftir manns dag. Annars veit ég ekki þar sem er ekki látinn ennþá. Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig?David Caruso, leikar m.a í þáttunum CSI
Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00
Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“