Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbinn: Það er að koma mikill kraftur í líkama þinn 4. nóvember 2016 09:00 Elsku líflegi Krabbinn minn. Þú munt alltaf finna þér eitthvað skemmtilegt að gera. Alveg sama hversu oft þú dettur á rassinn í drullupollinn, þá stendur þú strax upp, þú ert eins og búmerang. Þú ert á fullu að plana og skoða og breyta í kringum þig og það gefur þér þá liti eða litauðgi sem þú þarft að hafa. Þú ert svo tengdur umhverfi þínu og það getur haft mikil áhrif á þig ef óreiða er í kringum þig. Þú skalt ráðast á hrúguna sem er að pirra þig. Því þú verður svo ótrúlega glaður þegar þú ert búinn að ganga frá, breyta og gera. Það er að koma mikill kraftur í líkama þinn. Og ef það hefur verið eitthvert vandamál tengt heilsu eða huga, þá verður líka hreinsun þar. Þetta er tímabil hreinsunar á svo mörgum sviðum og þú verður svo þakklátur þótt það séu ekki miklar breytingar, því breytingar eru ekki endilega góðar aðeins breytinganna vegna. Það eru miklu frekar skilaboðin til þín að þú einfaldir hlutina því þér líður miklu betur og hvað er betra en það? Það byrjar líka að myndast friður í kringum þig þar sem áður hefur verið ófriður – það skapar líka betri líðan. Það verður mikið uppgjör við fortíðina því það er margt tengt henni sem hefur haldið þér niðri. Núna klárast það, það gæti kannski tekið aðeins meira tíma en einn mánuð, en það ferli er allavega byrjað. Ástin birtist í mörgum myndum hjá þér. Þú þarft að hafa traustan og stöðugan maka, elskhuga eða ástkonu svo taktu enga áhættu í þessum efnum og gefðu engan afslátt af ást þinni. Þú hefur svo mikla trú á því góða í lífinu og það er það sem hjálpar þér að sigra þá sem þú telur vera andstæðinga þína. Þegar þú skoðar betur, þá var þetta fólk sem hefur reitt þig til reiði, mögulega með lítið sjálfstraust. Ég vil bara segja að þú þarft bara að fyrirgefa því. Sem er akkúrat sá tími sem þú ert að fara inní Tími fyrirgefningar, uppgjörs, hreinsunar og skilyrðislausrar ástar. Þú átt eftir að hafa svo mikil áhrif með gjörðum þínum svo það skiptir engu máli þótt fólk muni reyna að setja illgresi fyrir framan þig. Þú munt ekki sjá það. Þinn tími er núna.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Guðni Th. forseti Íslands, Bento veitingakóngur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Elsku líflegi Krabbinn minn. Þú munt alltaf finna þér eitthvað skemmtilegt að gera. Alveg sama hversu oft þú dettur á rassinn í drullupollinn, þá stendur þú strax upp, þú ert eins og búmerang. Þú ert á fullu að plana og skoða og breyta í kringum þig og það gefur þér þá liti eða litauðgi sem þú þarft að hafa. Þú ert svo tengdur umhverfi þínu og það getur haft mikil áhrif á þig ef óreiða er í kringum þig. Þú skalt ráðast á hrúguna sem er að pirra þig. Því þú verður svo ótrúlega glaður þegar þú ert búinn að ganga frá, breyta og gera. Það er að koma mikill kraftur í líkama þinn. Og ef það hefur verið eitthvert vandamál tengt heilsu eða huga, þá verður líka hreinsun þar. Þetta er tímabil hreinsunar á svo mörgum sviðum og þú verður svo þakklátur þótt það séu ekki miklar breytingar, því breytingar eru ekki endilega góðar aðeins breytinganna vegna. Það eru miklu frekar skilaboðin til þín að þú einfaldir hlutina því þér líður miklu betur og hvað er betra en það? Það byrjar líka að myndast friður í kringum þig þar sem áður hefur verið ófriður – það skapar líka betri líðan. Það verður mikið uppgjör við fortíðina því það er margt tengt henni sem hefur haldið þér niðri. Núna klárast það, það gæti kannski tekið aðeins meira tíma en einn mánuð, en það ferli er allavega byrjað. Ástin birtist í mörgum myndum hjá þér. Þú þarft að hafa traustan og stöðugan maka, elskhuga eða ástkonu svo taktu enga áhættu í þessum efnum og gefðu engan afslátt af ást þinni. Þú hefur svo mikla trú á því góða í lífinu og það er það sem hjálpar þér að sigra þá sem þú telur vera andstæðinga þína. Þegar þú skoðar betur, þá var þetta fólk sem hefur reitt þig til reiði, mögulega með lítið sjálfstraust. Ég vil bara segja að þú þarft bara að fyrirgefa því. Sem er akkúrat sá tími sem þú ert að fara inní Tími fyrirgefningar, uppgjörs, hreinsunar og skilyrðislausrar ástar. Þú átt eftir að hafa svo mikil áhrif með gjörðum þínum svo það skiptir engu máli þótt fólk muni reyna að setja illgresi fyrir framan þig. Þú munt ekki sjá það. Þinn tími er núna.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Guðni Th. forseti Íslands, Bento veitingakóngur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira