Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2016 10:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir september birtust í Fréttablaðinu í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum vikum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 14. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert með mjög smitandi orku Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Lífið gengur í miklum bylgjum hjá þér, sérstaklega í fyrri parti lífsins. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Þetta er mikið vinnutímabil sem er framundan Elsku hjartans Steingeit. Það sem skiptir mestu máli fyrir þig er að hafa sterka sjálfsmynd. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskurinn: "You´re sexy and you know it“ Elsku hjartans Fiskurinn minn. Þótt það hafi nú komið fyrir að þú sért eitthvað óöruggur þá fylgir þér mikið hugrekki. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vogin: Auðmýkt mun koma þér lengra Elsku besta Vogin mín. Þú ert að byrja tímabil sem varir í 12 mánuði Það er mjög mikilvægt að þú skoðir hvað er að ganga vel þessa stundina því það mun margfalda sig á þessu tímabili. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þér er gefið að gjöf svo mikið innsæi Elsku Nautið mitt. Ég er svo dásamlega fegin því að geta sagt það að allt sé að verða svo dásamlegt hjá þér. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbinn: Það er að koma mikill kraftur í líkama þinn Elsku líflegi Krabbinn minn. Þú munt alltaf finna þér eitthvað skemmtilegt að gera. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Þú átt ekki að hafa á þér neinn járnaga Elsku ljúfi Hrúturinn minn. Upphafsorð mín eru yfirleitt elsku sterki Hrúturinn minn en þú þarft ekkert alltaf að vera sterkur. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þér finnst tilgangurinn verða meiri í þessu lífi 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Svo mikilvægt að byggja upp kraftinn núna Elsku góða Meyjan mín. Þú þarft á öllum þínum krafti að halda til að komast þangað sem þú vilt fara. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljónið: Þú getir fengið það sjálfstraust sem þú þarft Elsku frábæra Ljónið mitt. Það býr mikill stríðsmaður í þér. Þú hefur afl og orku á við sjávarföllin. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hvatvísi er það besta sem þú getur haft Elsku hjartans ylhýri Bogmaður. Ég vil að þú sjáir það skýrt að það fer þér betur að vera óstýrilátur en að fara eftir kerfinu í kringum þig. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu kling – Vatnsberinn: Næstu mánuðir færa þér mörg ævintýri Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo skemmtilegur kokteill af manneskju, þú átt auðvelt með að fá okkur hin til að hrífast með þér. 4. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir september birtust í Fréttablaðinu í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum vikum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis klukkan 14.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert með mjög smitandi orku Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Lífið gengur í miklum bylgjum hjá þér, sérstaklega í fyrri parti lífsins. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Þetta er mikið vinnutímabil sem er framundan Elsku hjartans Steingeit. Það sem skiptir mestu máli fyrir þig er að hafa sterka sjálfsmynd. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskurinn: "You´re sexy and you know it“ Elsku hjartans Fiskurinn minn. Þótt það hafi nú komið fyrir að þú sért eitthvað óöruggur þá fylgir þér mikið hugrekki. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vogin: Auðmýkt mun koma þér lengra Elsku besta Vogin mín. Þú ert að byrja tímabil sem varir í 12 mánuði Það er mjög mikilvægt að þú skoðir hvað er að ganga vel þessa stundina því það mun margfalda sig á þessu tímabili. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þér er gefið að gjöf svo mikið innsæi Elsku Nautið mitt. Ég er svo dásamlega fegin því að geta sagt það að allt sé að verða svo dásamlegt hjá þér. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbinn: Það er að koma mikill kraftur í líkama þinn Elsku líflegi Krabbinn minn. Þú munt alltaf finna þér eitthvað skemmtilegt að gera. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Þú átt ekki að hafa á þér neinn járnaga Elsku ljúfi Hrúturinn minn. Upphafsorð mín eru yfirleitt elsku sterki Hrúturinn minn en þú þarft ekkert alltaf að vera sterkur. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þér finnst tilgangurinn verða meiri í þessu lífi 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Svo mikilvægt að byggja upp kraftinn núna Elsku góða Meyjan mín. Þú þarft á öllum þínum krafti að halda til að komast þangað sem þú vilt fara. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljónið: Þú getir fengið það sjálfstraust sem þú þarft Elsku frábæra Ljónið mitt. Það býr mikill stríðsmaður í þér. Þú hefur afl og orku á við sjávarföllin. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hvatvísi er það besta sem þú getur haft Elsku hjartans ylhýri Bogmaður. Ég vil að þú sjáir það skýrt að það fer þér betur að vera óstýrilátur en að fara eftir kerfinu í kringum þig. 4. nóvember 2016 09:00 Nóvemberspá Siggu kling – Vatnsberinn: Næstu mánuðir færa þér mörg ævintýri Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo skemmtilegur kokteill af manneskju, þú átt auðvelt með að fá okkur hin til að hrífast með þér. 4. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert með mjög smitandi orku Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Lífið gengur í miklum bylgjum hjá þér, sérstaklega í fyrri parti lífsins. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Þetta er mikið vinnutímabil sem er framundan Elsku hjartans Steingeit. Það sem skiptir mestu máli fyrir þig er að hafa sterka sjálfsmynd. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskurinn: "You´re sexy and you know it“ Elsku hjartans Fiskurinn minn. Þótt það hafi nú komið fyrir að þú sért eitthvað óöruggur þá fylgir þér mikið hugrekki. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Vogin: Auðmýkt mun koma þér lengra Elsku besta Vogin mín. Þú ert að byrja tímabil sem varir í 12 mánuði Það er mjög mikilvægt að þú skoðir hvað er að ganga vel þessa stundina því það mun margfalda sig á þessu tímabili. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þér er gefið að gjöf svo mikið innsæi Elsku Nautið mitt. Ég er svo dásamlega fegin því að geta sagt það að allt sé að verða svo dásamlegt hjá þér. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbinn: Það er að koma mikill kraftur í líkama þinn Elsku líflegi Krabbinn minn. Þú munt alltaf finna þér eitthvað skemmtilegt að gera. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Þú átt ekki að hafa á þér neinn járnaga Elsku ljúfi Hrúturinn minn. Upphafsorð mín eru yfirleitt elsku sterki Hrúturinn minn en þú þarft ekkert alltaf að vera sterkur. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þér finnst tilgangurinn verða meiri í þessu lífi 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Svo mikilvægt að byggja upp kraftinn núna Elsku góða Meyjan mín. Þú þarft á öllum þínum krafti að halda til að komast þangað sem þú vilt fara. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Ljónið: Þú getir fengið það sjálfstraust sem þú þarft Elsku frábæra Ljónið mitt. Það býr mikill stríðsmaður í þér. Þú hefur afl og orku á við sjávarföllin. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hvatvísi er það besta sem þú getur haft Elsku hjartans ylhýri Bogmaður. Ég vil að þú sjáir það skýrt að það fer þér betur að vera óstýrilátur en að fara eftir kerfinu í kringum þig. 4. nóvember 2016 09:00
Nóvemberspá Siggu kling – Vatnsberinn: Næstu mánuðir færa þér mörg ævintýri Elsku Vatnsberinn minn. Þú ert svo skemmtilegur kokteill af manneskju, þú átt auðvelt með að fá okkur hin til að hrífast með þér. 4. nóvember 2016 09:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög