Þráinn Karlsson látinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. maí 2016 10:18 Þráinn Karlsson leikari lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. maí. Þráinn Karlsson leikari er látinn. Þráinn hefði orðið 77 ára í dag, en hann fæddist 24. maí í Gamla barnaskólanum á Akureyri árið 1939. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. maí. Þráinn lauk ungur að árum vélsmíðanámi og síðar meistaranámi frá Vélskólanum á Akureyri. Framan af starfsævinni starfaði hann sem vélsmiður en hóf að leika með Leikfélagi Akureyrar árið 1956. Þráinn var fastráðinn leikari hjá Leikfélagi Akureyrar frá því að félagið varð að atvinnuleikhúsi árið 1971 og fór með fjölda hlutverka í útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum. Þráinn var einn af stofnendum Alþýðuleikhússins árið 1974. Þráinn var einn helsti máttarstólpi Leikfélags Akureyrar þar sem hann lék fjölda burðarhlutverka auk þess sem hann leikstýrði og hannaði leikmyndir. Árið 2006 var fimmtíu ára leikafmæli hans fagnað í Samkomuhúsinu á Akureyri. Þráinn leikstýrði hjá áhugafélögum á Norðurlandi og gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir Leikfélag Akureyrar, Félag íslenskra leikara, Iðnnemafélag Akureyrar og fleiri. Samhliða leikarastörfum sinnti hann myndlist. Þráinn hlaut fjölda viðurkenninga um starfsævina og var m.a. valinn bæjarlistamaður Akureyrar. Eftirlifandi eiginkona Þráins er Ragnheiður Garðarsdóttir. Dætur þeirra eru Rebekka, þroskaþjálfi og rússneskufræðingur og Hildigunnur, leikari og ritstjóri. Stjúpdóttir Þráins er Kristín Konráðsdóttir, bókavörður. Jarðarför Þráins Karlssonar mun fara fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 30. maí n.k.Þráinn Karlsson á sviði Leikfélags Akureyrar árið 2007.Mynd/Leikfélag Akureyrar Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Þráinn Karlsson leikari er látinn. Þráinn hefði orðið 77 ára í dag, en hann fæddist 24. maí í Gamla barnaskólanum á Akureyri árið 1939. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. maí. Þráinn lauk ungur að árum vélsmíðanámi og síðar meistaranámi frá Vélskólanum á Akureyri. Framan af starfsævinni starfaði hann sem vélsmiður en hóf að leika með Leikfélagi Akureyrar árið 1956. Þráinn var fastráðinn leikari hjá Leikfélagi Akureyrar frá því að félagið varð að atvinnuleikhúsi árið 1971 og fór með fjölda hlutverka í útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum. Þráinn var einn af stofnendum Alþýðuleikhússins árið 1974. Þráinn var einn helsti máttarstólpi Leikfélags Akureyrar þar sem hann lék fjölda burðarhlutverka auk þess sem hann leikstýrði og hannaði leikmyndir. Árið 2006 var fimmtíu ára leikafmæli hans fagnað í Samkomuhúsinu á Akureyri. Þráinn leikstýrði hjá áhugafélögum á Norðurlandi og gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir Leikfélag Akureyrar, Félag íslenskra leikara, Iðnnemafélag Akureyrar og fleiri. Samhliða leikarastörfum sinnti hann myndlist. Þráinn hlaut fjölda viðurkenninga um starfsævina og var m.a. valinn bæjarlistamaður Akureyrar. Eftirlifandi eiginkona Þráins er Ragnheiður Garðarsdóttir. Dætur þeirra eru Rebekka, þroskaþjálfi og rússneskufræðingur og Hildigunnur, leikari og ritstjóri. Stjúpdóttir Þráins er Kristín Konráðsdóttir, bókavörður. Jarðarför Þráins Karlssonar mun fara fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 30. maí n.k.Þráinn Karlsson á sviði Leikfélags Akureyrar árið 2007.Mynd/Leikfélag Akureyrar
Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira