Skákhátíð þúsund kílómetra frá næsta þorpi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. mars 2016 11:51 Þátttakendur í mótinu. mynd/hrókurinn Liðsmenn skákfélagsins Hróksins eru nú staddir í Ittoqqortoormiit á Grænlandi þar sem félagið stendur fyrir skákhátíð fyrir íbúa þess. Heimsókn Hróksmanna er árleg og hafa þeir nú farið þangað um páskahátíðina í meir en áratug. Ittoqqortoormiit er staðsett á austurströnd landsins og er um þúsund kílómetra frá næstu byggð og hátíð Hróksmanna nánast eini viðburður ársins þar í bæ. Hátíðin hófst á fimmtudag með fjöltefli FIDE meistarans Róberts Lagerman við börn bæjarins en hann er leiðangursstjóri ferðarinnar. Í gær fór svo fram páskaeggjaskákmót Bónus og Hróksins en keppendur voru um fimmtíu. Sigurvegari dagsins var hinn 11 ára Adam Napatoq, í öðru sæti varð Daniel Madsen en bronsið hreppti Paulus Napatoq, blindur piltur sem unnið hefur til fjölmargra verðlauna á mótum Hróksins gegnum árin. Keppendur og gestir fengu páskaegg og fleiri góða vinninga. Þetta er þriðja heimsókn Hróksins til Grænlands á árinu. Í febrúar fór fimm manna leiðangur til Tasiilaq og Kulusuk á austurströndinni og efndi til hátíða í samvinnu við grunnskóla bæjanna, og á dögunum var Stefán Herbertsson á ferð í Nanortaliq á Suður-Grænlandi og færði grunnskólum taflsett að gjöf frá Hróknum og Flugfélagi Íslands. Fleiri hátíðir og heimsóknir eru fyrirhugaðar og í maí verður árleg stórhátíð í Nuuk, höfuðborg Grænlands, þar sem heiðursgestir verða stórmeistararnir Nigel Short og Jóhann Hjartarson. Tengdar fréttir Hrókurinn tók Tasiilaq með trompi Hressilegt skáktrúboð Hrafns og Hróksins á Grænlandi. Polar Pelagic-hátíð Hróksins á Austur-Grænlandi. 4. mars 2016 09:16 Færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjöf Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, færðu öllum leik- og grunnskólabörnum í Kulusuk á Grænlandi gjafir. 24. desember 2015 08:00 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Liðsmenn skákfélagsins Hróksins eru nú staddir í Ittoqqortoormiit á Grænlandi þar sem félagið stendur fyrir skákhátíð fyrir íbúa þess. Heimsókn Hróksmanna er árleg og hafa þeir nú farið þangað um páskahátíðina í meir en áratug. Ittoqqortoormiit er staðsett á austurströnd landsins og er um þúsund kílómetra frá næstu byggð og hátíð Hróksmanna nánast eini viðburður ársins þar í bæ. Hátíðin hófst á fimmtudag með fjöltefli FIDE meistarans Róberts Lagerman við börn bæjarins en hann er leiðangursstjóri ferðarinnar. Í gær fór svo fram páskaeggjaskákmót Bónus og Hróksins en keppendur voru um fimmtíu. Sigurvegari dagsins var hinn 11 ára Adam Napatoq, í öðru sæti varð Daniel Madsen en bronsið hreppti Paulus Napatoq, blindur piltur sem unnið hefur til fjölmargra verðlauna á mótum Hróksins gegnum árin. Keppendur og gestir fengu páskaegg og fleiri góða vinninga. Þetta er þriðja heimsókn Hróksins til Grænlands á árinu. Í febrúar fór fimm manna leiðangur til Tasiilaq og Kulusuk á austurströndinni og efndi til hátíða í samvinnu við grunnskóla bæjanna, og á dögunum var Stefán Herbertsson á ferð í Nanortaliq á Suður-Grænlandi og færði grunnskólum taflsett að gjöf frá Hróknum og Flugfélagi Íslands. Fleiri hátíðir og heimsóknir eru fyrirhugaðar og í maí verður árleg stórhátíð í Nuuk, höfuðborg Grænlands, þar sem heiðursgestir verða stórmeistararnir Nigel Short og Jóhann Hjartarson.
Tengdar fréttir Hrókurinn tók Tasiilaq með trompi Hressilegt skáktrúboð Hrafns og Hróksins á Grænlandi. Polar Pelagic-hátíð Hróksins á Austur-Grænlandi. 4. mars 2016 09:16 Færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjöf Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, færðu öllum leik- og grunnskólabörnum í Kulusuk á Grænlandi gjafir. 24. desember 2015 08:00 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Hrókurinn tók Tasiilaq með trompi Hressilegt skáktrúboð Hrafns og Hróksins á Grænlandi. Polar Pelagic-hátíð Hróksins á Austur-Grænlandi. 4. mars 2016 09:16
Færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjöf Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, færðu öllum leik- og grunnskólabörnum í Kulusuk á Grænlandi gjafir. 24. desember 2015 08:00