Skákhátíð þúsund kílómetra frá næsta þorpi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. mars 2016 11:51 Þátttakendur í mótinu. mynd/hrókurinn Liðsmenn skákfélagsins Hróksins eru nú staddir í Ittoqqortoormiit á Grænlandi þar sem félagið stendur fyrir skákhátíð fyrir íbúa þess. Heimsókn Hróksmanna er árleg og hafa þeir nú farið þangað um páskahátíðina í meir en áratug. Ittoqqortoormiit er staðsett á austurströnd landsins og er um þúsund kílómetra frá næstu byggð og hátíð Hróksmanna nánast eini viðburður ársins þar í bæ. Hátíðin hófst á fimmtudag með fjöltefli FIDE meistarans Róberts Lagerman við börn bæjarins en hann er leiðangursstjóri ferðarinnar. Í gær fór svo fram páskaeggjaskákmót Bónus og Hróksins en keppendur voru um fimmtíu. Sigurvegari dagsins var hinn 11 ára Adam Napatoq, í öðru sæti varð Daniel Madsen en bronsið hreppti Paulus Napatoq, blindur piltur sem unnið hefur til fjölmargra verðlauna á mótum Hróksins gegnum árin. Keppendur og gestir fengu páskaegg og fleiri góða vinninga. Þetta er þriðja heimsókn Hróksins til Grænlands á árinu. Í febrúar fór fimm manna leiðangur til Tasiilaq og Kulusuk á austurströndinni og efndi til hátíða í samvinnu við grunnskóla bæjanna, og á dögunum var Stefán Herbertsson á ferð í Nanortaliq á Suður-Grænlandi og færði grunnskólum taflsett að gjöf frá Hróknum og Flugfélagi Íslands. Fleiri hátíðir og heimsóknir eru fyrirhugaðar og í maí verður árleg stórhátíð í Nuuk, höfuðborg Grænlands, þar sem heiðursgestir verða stórmeistararnir Nigel Short og Jóhann Hjartarson. Tengdar fréttir Hrókurinn tók Tasiilaq með trompi Hressilegt skáktrúboð Hrafns og Hróksins á Grænlandi. Polar Pelagic-hátíð Hróksins á Austur-Grænlandi. 4. mars 2016 09:16 Færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjöf Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, færðu öllum leik- og grunnskólabörnum í Kulusuk á Grænlandi gjafir. 24. desember 2015 08:00 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Liðsmenn skákfélagsins Hróksins eru nú staddir í Ittoqqortoormiit á Grænlandi þar sem félagið stendur fyrir skákhátíð fyrir íbúa þess. Heimsókn Hróksmanna er árleg og hafa þeir nú farið þangað um páskahátíðina í meir en áratug. Ittoqqortoormiit er staðsett á austurströnd landsins og er um þúsund kílómetra frá næstu byggð og hátíð Hróksmanna nánast eini viðburður ársins þar í bæ. Hátíðin hófst á fimmtudag með fjöltefli FIDE meistarans Róberts Lagerman við börn bæjarins en hann er leiðangursstjóri ferðarinnar. Í gær fór svo fram páskaeggjaskákmót Bónus og Hróksins en keppendur voru um fimmtíu. Sigurvegari dagsins var hinn 11 ára Adam Napatoq, í öðru sæti varð Daniel Madsen en bronsið hreppti Paulus Napatoq, blindur piltur sem unnið hefur til fjölmargra verðlauna á mótum Hróksins gegnum árin. Keppendur og gestir fengu páskaegg og fleiri góða vinninga. Þetta er þriðja heimsókn Hróksins til Grænlands á árinu. Í febrúar fór fimm manna leiðangur til Tasiilaq og Kulusuk á austurströndinni og efndi til hátíða í samvinnu við grunnskóla bæjanna, og á dögunum var Stefán Herbertsson á ferð í Nanortaliq á Suður-Grænlandi og færði grunnskólum taflsett að gjöf frá Hróknum og Flugfélagi Íslands. Fleiri hátíðir og heimsóknir eru fyrirhugaðar og í maí verður árleg stórhátíð í Nuuk, höfuðborg Grænlands, þar sem heiðursgestir verða stórmeistararnir Nigel Short og Jóhann Hjartarson.
Tengdar fréttir Hrókurinn tók Tasiilaq með trompi Hressilegt skáktrúboð Hrafns og Hróksins á Grænlandi. Polar Pelagic-hátíð Hróksins á Austur-Grænlandi. 4. mars 2016 09:16 Færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjöf Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, færðu öllum leik- og grunnskólabörnum í Kulusuk á Grænlandi gjafir. 24. desember 2015 08:00 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Hrókurinn tók Tasiilaq með trompi Hressilegt skáktrúboð Hrafns og Hróksins á Grænlandi. Polar Pelagic-hátíð Hróksins á Austur-Grænlandi. 4. mars 2016 09:16
Færðu öllum börnum í Kulusuk jólagjöf Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, færðu öllum leik- og grunnskólabörnum í Kulusuk á Grænlandi gjafir. 24. desember 2015 08:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent