Heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 10:30 Jenný Lára og Jóhann Ágúst á einni af fyrstu æfingunum á Elska. Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt á morgun, 11. nóvember, í Hofi á Akureyri. Jenný Lára Arnórsdóttir er annar tveggja leikenda á sviðinu og upphafsmaður að sýningunni því árið 2013 flutti hún forleik að þessu stykki. Nú hefur hún fengið til liðs við sig Jóhann Axel Ingólfsson leikara sem einnig sér um tónlistina, Agnesi Wild leikstjóra og Evu Björgu Harðardóttur búningahönnuð. „Þetta er eiginlega nýtt verk,“ segir Jenný Lára. „Skemmtilegt heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur.“ Hún segir leikhópinn hafa í sumar og haust hafa safnað saman raunverulegum ástarsögum para víða af Norðausturlandi. „Handritið er unnið orðrétt upp úr viðtölum sem tekin voru við pör og tónlist notuð til að magna sögurnar upp. Þetta er því sýning sem er sprottin upp úr okkar umhverfi á norðurhjara veraldar.“ Við sem vinnum í þessu erum öll trúlofuð eða gift og notum setningar úr okkar samböndum inn á milli. Okkur langar líka að fá setningar frá áhorfendum og skrifa þær niður þannig að þeir fá að vera smá þátttakendur í sýningunni.“ Sýningar verða einungis á morgun og laugardag, 11. og 12. nóvember, og hefjast klukkan 20 bæði kvöldin. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 10. nóvember 2016. Menning Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt á morgun, 11. nóvember, í Hofi á Akureyri. Jenný Lára Arnórsdóttir er annar tveggja leikenda á sviðinu og upphafsmaður að sýningunni því árið 2013 flutti hún forleik að þessu stykki. Nú hefur hún fengið til liðs við sig Jóhann Axel Ingólfsson leikara sem einnig sér um tónlistina, Agnesi Wild leikstjóra og Evu Björgu Harðardóttur búningahönnuð. „Þetta er eiginlega nýtt verk,“ segir Jenný Lára. „Skemmtilegt heimildarverk sem yljar fólki um hjartarætur.“ Hún segir leikhópinn hafa í sumar og haust hafa safnað saman raunverulegum ástarsögum para víða af Norðausturlandi. „Handritið er unnið orðrétt upp úr viðtölum sem tekin voru við pör og tónlist notuð til að magna sögurnar upp. Þetta er því sýning sem er sprottin upp úr okkar umhverfi á norðurhjara veraldar.“ Við sem vinnum í þessu erum öll trúlofuð eða gift og notum setningar úr okkar samböndum inn á milli. Okkur langar líka að fá setningar frá áhorfendum og skrifa þær niður þannig að þeir fá að vera smá þátttakendur í sýningunni.“ Sýningar verða einungis á morgun og laugardag, 11. og 12. nóvember, og hefjast klukkan 20 bæði kvöldin. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 10. nóvember 2016.
Menning Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira