Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 21:59 Ragnar Sigurðsson og Kári Árnason fagna sigrinum á Englendingum í kvöld. Vísir/Getty Kári Árnason, miðvörður íslenska liðsins, var afar ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld. Hann þakkaði vítinu sem Englendingar skoruðu úr snemma leiks fyrir það. „Eftir á að hyggja var þetta það besta sem gat gerst. Okkur óx fiskur um hrygg þegar við fáum vítið á okkur, þurfum að gefa aðeins í þetta og spiluðum af meira frelsi. Jöfnuðum strax sem var frábært. Þá var þetta game on. Svo eigum við bestu sókn mótisns þegar Kolli skorar,“ sagði Kári.Átta leikmenn Íslands komu við boltnan í aðdraganda marksins þar sem níu sendingar fóru á milli manna áður en Kolbeinn sendi boltann framhjá Joe Hart. Þvílík stund.„Svo var þetta bara nokkuð safe. Við héldum þeim frá því að skapa sénsa,“ sagði Kári og hrósaði liðsfélaga sínum í hjarta varnarinnar. Það væri ólýsanlegt að spila við hlið hans„Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu. Hann er með allt sem til þarf. Stór, fljótur og góðu í loftinu, teknískur og það er heiður fyrir mig að spila með honum.“Kári minntist á að það hefði verið mikið til nauðvörn hingað til í leikjum Íslands, en ekki í kvöld. „Nú fannst mér liðið verjast betur og við (Ragnar) gerum það sem við eigum að gera. Sjá um það sem kemur inn á teiginn. Við bökkuðum hvorn annan fullkomlega upp í þessum leik.“Pétur Marteinsson hjá Símanum spurði Kára hvort íslenska liðið ætti séns í framhaldinu.„Já, séns á hverju? Við tökum bara einn leik í einu og erum ekkert að fara fram úr okkur að ætla að vinna þetta mót. Við ætlum að vinna Frakkland. Það verður erfitt en ef við getum unnið England getum við unnið Frakkland.“ Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður íslenska liðsins, var afar ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld. Hann þakkaði vítinu sem Englendingar skoruðu úr snemma leiks fyrir það. „Eftir á að hyggja var þetta það besta sem gat gerst. Okkur óx fiskur um hrygg þegar við fáum vítið á okkur, þurfum að gefa aðeins í þetta og spiluðum af meira frelsi. Jöfnuðum strax sem var frábært. Þá var þetta game on. Svo eigum við bestu sókn mótisns þegar Kolli skorar,“ sagði Kári.Átta leikmenn Íslands komu við boltnan í aðdraganda marksins þar sem níu sendingar fóru á milli manna áður en Kolbeinn sendi boltann framhjá Joe Hart. Þvílík stund.„Svo var þetta bara nokkuð safe. Við héldum þeim frá því að skapa sénsa,“ sagði Kári og hrósaði liðsfélaga sínum í hjarta varnarinnar. Það væri ólýsanlegt að spila við hlið hans„Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu. Hann er með allt sem til þarf. Stór, fljótur og góðu í loftinu, teknískur og það er heiður fyrir mig að spila með honum.“Kári minntist á að það hefði verið mikið til nauðvörn hingað til í leikjum Íslands, en ekki í kvöld. „Nú fannst mér liðið verjast betur og við (Ragnar) gerum það sem við eigum að gera. Sjá um það sem kemur inn á teiginn. Við bökkuðum hvorn annan fullkomlega upp í þessum leik.“Pétur Marteinsson hjá Símanum spurði Kára hvort íslenska liðið ætti séns í framhaldinu.„Já, séns á hverju? Við tökum bara einn leik í einu og erum ekkert að fara fram úr okkur að ætla að vinna þetta mót. Við ætlum að vinna Frakkland. Það verður erfitt en ef við getum unnið England getum við unnið Frakkland.“
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira