Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Þorbjörn Þórðarson skrifar 3. mars 2016 19:00 Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. Gúmmíkurl úr úrgangsdekkjum hefur um árabil verið notað sem uppfyllingarefni á gervigras- og sparkvöllum hér á landi þótt sýnt hafi verið fram á að kurlið sé heilsuspillandi. Kurlið er meðal annars notað á gervigrasvelli Fram í Safamýri. Fjóla Sigurðardóttir var fimmtán ára þegar hún hóf að spila með meistaraflokki kvenna hjá Fram árið 2011 en hafði fram að því verið með afar sterk lungu og ekki fundið fyrir neinum öndunarfæraerfiðleikum. Eftir að að hafa spilað í tvö ár á heilsuspillandi dekkjakurlinu í Safamýri fór hún að kenna sér meins. „Árið 2013 þurfti ég að leita til læknis og mér leið eins og ég væri að fá astma. Þoli mínu hrakaði þrátt fyrir miklar æfingar. Það hefði átt að verða betra vegna æfinganna en það varð bara verra,“ segir Fjóla. Hún tengir verra þol og önundarerfiðleika við dekkjakurlið. Hún þarf í dag að nota púst svipað og astmasjúklingar nota. „Ég hef aldrei verið með neina öndunarerfiðleika, bara aldrei. Þangað til ég byrjaði að æfa hérna árið 2011.“ Í skýrslu Umhverfisstofnunar Danmerkur frá 2008 kemur fram að notkun hjólbarðakurls á gervisgrasvöllum auki líkur á myndun svifriks á völlunum og að það geti stuðlað að astma til lengri tíma er litið. Í dag eru 21 gervigras og sparkvellir í Reykjavík með heilsuspillandi dekkjarkurli. Sex hjá íþróttafélögum, eins og völlurinn í Safamýri, og 15 á skólalóðum. Á Facebooksíðunni Nýjan völl án tafar. Allt dekkjakurl til grafar hafa fimmtán hundruð áhyggjufullir foreldrar skrifað undir áskorun til borgarinnar um að skipta út gervigrasvöllum þar sem notað hefur verið kurl úr úrgangsdekkjum. Þegar fréttamaður og tökumaður Stöðvar 2 voru á gervigrasvellinum í Safamýri í dag var lyktin við netmöskvana í öðru markinu ekki ósvipuð því sem finnst á dekkjaverkstæðum eða í menguðum erlendum stórborgum. Ekki það sem maður finnur venjulega í Reykjavík. Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Endurnýjun kurlvallanna er ekki forgangsmál Samkvæmt nýrri áætlun meirihluta borgarstjórnar er endurnýjun gervigrasvalla þar sem notað er dekkjakurl ekki forgangsmál. 18. febrúar 2016 07:00 Telur að gervigras tengist krabbameini sonar síns Breskur faðir vill að ítarlegar rannsóknir verði framkvæmdar á gervigrasvöllum og þeim gúmmíefnum sem eru notuð á þeim. 16. febrúar 2016 14:30 Vilja að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki dekkjakurl á gervigrasvöllum Samtök sem berjast fyrir hættulausu gúmmíkurli vilja að notkun Reykjavíkurborgar á dekkjakurli verði rannsökuð. 18. febrúar 2016 20:10 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira
Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. Gúmmíkurl úr úrgangsdekkjum hefur um árabil verið notað sem uppfyllingarefni á gervigras- og sparkvöllum hér á landi þótt sýnt hafi verið fram á að kurlið sé heilsuspillandi. Kurlið er meðal annars notað á gervigrasvelli Fram í Safamýri. Fjóla Sigurðardóttir var fimmtán ára þegar hún hóf að spila með meistaraflokki kvenna hjá Fram árið 2011 en hafði fram að því verið með afar sterk lungu og ekki fundið fyrir neinum öndunarfæraerfiðleikum. Eftir að að hafa spilað í tvö ár á heilsuspillandi dekkjakurlinu í Safamýri fór hún að kenna sér meins. „Árið 2013 þurfti ég að leita til læknis og mér leið eins og ég væri að fá astma. Þoli mínu hrakaði þrátt fyrir miklar æfingar. Það hefði átt að verða betra vegna æfinganna en það varð bara verra,“ segir Fjóla. Hún tengir verra þol og önundarerfiðleika við dekkjakurlið. Hún þarf í dag að nota púst svipað og astmasjúklingar nota. „Ég hef aldrei verið með neina öndunarerfiðleika, bara aldrei. Þangað til ég byrjaði að æfa hérna árið 2011.“ Í skýrslu Umhverfisstofnunar Danmerkur frá 2008 kemur fram að notkun hjólbarðakurls á gervisgrasvöllum auki líkur á myndun svifriks á völlunum og að það geti stuðlað að astma til lengri tíma er litið. Í dag eru 21 gervigras og sparkvellir í Reykjavík með heilsuspillandi dekkjarkurli. Sex hjá íþróttafélögum, eins og völlurinn í Safamýri, og 15 á skólalóðum. Á Facebooksíðunni Nýjan völl án tafar. Allt dekkjakurl til grafar hafa fimmtán hundruð áhyggjufullir foreldrar skrifað undir áskorun til borgarinnar um að skipta út gervigrasvöllum þar sem notað hefur verið kurl úr úrgangsdekkjum. Þegar fréttamaður og tökumaður Stöðvar 2 voru á gervigrasvellinum í Safamýri í dag var lyktin við netmöskvana í öðru markinu ekki ósvipuð því sem finnst á dekkjaverkstæðum eða í menguðum erlendum stórborgum. Ekki það sem maður finnur venjulega í Reykjavík.
Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Endurnýjun kurlvallanna er ekki forgangsmál Samkvæmt nýrri áætlun meirihluta borgarstjórnar er endurnýjun gervigrasvalla þar sem notað er dekkjakurl ekki forgangsmál. 18. febrúar 2016 07:00 Telur að gervigras tengist krabbameini sonar síns Breskur faðir vill að ítarlegar rannsóknir verði framkvæmdar á gervigrasvöllum og þeim gúmmíefnum sem eru notuð á þeim. 16. febrúar 2016 14:30 Vilja að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki dekkjakurl á gervigrasvöllum Samtök sem berjast fyrir hættulausu gúmmíkurli vilja að notkun Reykjavíkurborgar á dekkjakurli verði rannsökuð. 18. febrúar 2016 20:10 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Fleiri fréttir Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Sjá meira
Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37
Endurnýjun kurlvallanna er ekki forgangsmál Samkvæmt nýrri áætlun meirihluta borgarstjórnar er endurnýjun gervigrasvalla þar sem notað er dekkjakurl ekki forgangsmál. 18. febrúar 2016 07:00
Telur að gervigras tengist krabbameini sonar síns Breskur faðir vill að ítarlegar rannsóknir verði framkvæmdar á gervigrasvöllum og þeim gúmmíefnum sem eru notuð á þeim. 16. febrúar 2016 14:30
Vilja að Heilbrigðiseftirlitið rannsaki dekkjakurl á gervigrasvöllum Samtök sem berjast fyrir hættulausu gúmmíkurli vilja að notkun Reykjavíkurborgar á dekkjakurli verði rannsökuð. 18. febrúar 2016 20:10
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent