Gistiskýlið ekki mannsæmandi í lengri tíma Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. október 2016 20:00 Útlendingastofnun vinnur nú að því að opna gistiskýli fyrir hælisleitendur á Krókhálsi en metfjöldi hælisumsókna á haustmánuðum hefur haft í för með sér að húsnæðisúrræði á vegum stofnunarinnar hafa verið fullnýtt undanfarnar vikur. Öryggisgæsla verður í húsnæðinu allan sólarhringinn. Aldrei áður hafa jafnmargir sótt um vernd í einum mánuði hér á landi og í september. Umsóknir í september voru 177. Af þeim voru 65 frá Makedóníu og 49 frá Albaníu. Næstu lönd á eftir eru Georgía og Írak. Heildarfjöldi umsókna um vernd það sem af er ári eru um 570. Undanfarið hefur verið fjallað um slæmt ástand húsnæðismála hælisleitenda en af þeim 380 hælisleitendum, sem Útlendingastofnun er með í sinni þjónustu, dvelja um 140 á hótelum og gistiheimilum. Þá hafa margir neyðst til þess að sofa á göngum í húsnæði á vegum stofnunarinnar. Gistiskýlið verður móttökustaður fyrir hælisleitendur sem hingað koma án maka og barna. Gert er ráð fyrir að það muni rúma allt að 75 manns og að fyrstu hælisleitendurnir flytji inn á fimmtudaginn. „Þetta eru það margir sem eru að koma að við ráðum ekki við það. Á meðan við erum að vinna í heildarúrræðum þá brugðum við á það ráð að fá þetta starfsleyfi,“ segir Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, en stofnunin fékk ýmsar undanþágur frá þar til bærum aðilum.En er aðstaðan mannsæmandi? „Svo sem ekki til langs tíma, alls ekki. Þetta er hins vegar neyðarráðstöfun og hér er þak yfir höfuðið og hér verða rúm og sængur og matur,“ segir Kristín. Rauði krossinn hefur aðstoðað við opnunina og leggur til búnað í húsnæðið. Tengdar fréttir Útlendingastofnun undirbýr opnun gistiskýlis fyrir hælisleitendur Gistiskýlið verður fyrsti móttökustaður fyrir hælisleitendur sem koma til landsins án maka og barna. 4. október 2016 16:46 Húsnæðismál hælisleitenda í ólestri: Sofa á göngum í húsnæði á vegum Útlendingastofnunar Húsnæðismál hælisleitenda hér á landi eru í ólestri. Útlendingastofnun leitar nú lausna og reynir að semja við sveitarfélögin um þjónustu við hælisleitendur. Takist það ekki kemur til greina að virkja neyðarskipulag Rauða krossins og setja á fót fjöldahjálparstöð. 19. september 2016 19:00 Flóttamannabúðir gætu risið fyrir hælisleitendur sem koma hingað Nokkurs konar flóttamannabúðir gætu risið hér á landi ef stjórnvöld grípa ekki inn í. 21. september 2016 07:00 Um fjörutíu hælisleitendur bíða flutnings úr landi Um fjörutíu hælisleitendur sem hafa fengið endanlega synjun bíða nú eftir flutningi úr landi. Flutningurinn er framkvæmdur af Ríkislögreglustjóra. Embættið leitar nú fimm hælisleitenda sem ekki hafa gefið sig fram en eiga að vera farnir úr landi. 25. september 2016 19:45 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Sjá meira
Útlendingastofnun vinnur nú að því að opna gistiskýli fyrir hælisleitendur á Krókhálsi en metfjöldi hælisumsókna á haustmánuðum hefur haft í för með sér að húsnæðisúrræði á vegum stofnunarinnar hafa verið fullnýtt undanfarnar vikur. Öryggisgæsla verður í húsnæðinu allan sólarhringinn. Aldrei áður hafa jafnmargir sótt um vernd í einum mánuði hér á landi og í september. Umsóknir í september voru 177. Af þeim voru 65 frá Makedóníu og 49 frá Albaníu. Næstu lönd á eftir eru Georgía og Írak. Heildarfjöldi umsókna um vernd það sem af er ári eru um 570. Undanfarið hefur verið fjallað um slæmt ástand húsnæðismála hælisleitenda en af þeim 380 hælisleitendum, sem Útlendingastofnun er með í sinni þjónustu, dvelja um 140 á hótelum og gistiheimilum. Þá hafa margir neyðst til þess að sofa á göngum í húsnæði á vegum stofnunarinnar. Gistiskýlið verður móttökustaður fyrir hælisleitendur sem hingað koma án maka og barna. Gert er ráð fyrir að það muni rúma allt að 75 manns og að fyrstu hælisleitendurnir flytji inn á fimmtudaginn. „Þetta eru það margir sem eru að koma að við ráðum ekki við það. Á meðan við erum að vinna í heildarúrræðum þá brugðum við á það ráð að fá þetta starfsleyfi,“ segir Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, en stofnunin fékk ýmsar undanþágur frá þar til bærum aðilum.En er aðstaðan mannsæmandi? „Svo sem ekki til langs tíma, alls ekki. Þetta er hins vegar neyðarráðstöfun og hér er þak yfir höfuðið og hér verða rúm og sængur og matur,“ segir Kristín. Rauði krossinn hefur aðstoðað við opnunina og leggur til búnað í húsnæðið.
Tengdar fréttir Útlendingastofnun undirbýr opnun gistiskýlis fyrir hælisleitendur Gistiskýlið verður fyrsti móttökustaður fyrir hælisleitendur sem koma til landsins án maka og barna. 4. október 2016 16:46 Húsnæðismál hælisleitenda í ólestri: Sofa á göngum í húsnæði á vegum Útlendingastofnunar Húsnæðismál hælisleitenda hér á landi eru í ólestri. Útlendingastofnun leitar nú lausna og reynir að semja við sveitarfélögin um þjónustu við hælisleitendur. Takist það ekki kemur til greina að virkja neyðarskipulag Rauða krossins og setja á fót fjöldahjálparstöð. 19. september 2016 19:00 Flóttamannabúðir gætu risið fyrir hælisleitendur sem koma hingað Nokkurs konar flóttamannabúðir gætu risið hér á landi ef stjórnvöld grípa ekki inn í. 21. september 2016 07:00 Um fjörutíu hælisleitendur bíða flutnings úr landi Um fjörutíu hælisleitendur sem hafa fengið endanlega synjun bíða nú eftir flutningi úr landi. Flutningurinn er framkvæmdur af Ríkislögreglustjóra. Embættið leitar nú fimm hælisleitenda sem ekki hafa gefið sig fram en eiga að vera farnir úr landi. 25. september 2016 19:45 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Sjá meira
Útlendingastofnun undirbýr opnun gistiskýlis fyrir hælisleitendur Gistiskýlið verður fyrsti móttökustaður fyrir hælisleitendur sem koma til landsins án maka og barna. 4. október 2016 16:46
Húsnæðismál hælisleitenda í ólestri: Sofa á göngum í húsnæði á vegum Útlendingastofnunar Húsnæðismál hælisleitenda hér á landi eru í ólestri. Útlendingastofnun leitar nú lausna og reynir að semja við sveitarfélögin um þjónustu við hælisleitendur. Takist það ekki kemur til greina að virkja neyðarskipulag Rauða krossins og setja á fót fjöldahjálparstöð. 19. september 2016 19:00
Flóttamannabúðir gætu risið fyrir hælisleitendur sem koma hingað Nokkurs konar flóttamannabúðir gætu risið hér á landi ef stjórnvöld grípa ekki inn í. 21. september 2016 07:00
Um fjörutíu hælisleitendur bíða flutnings úr landi Um fjörutíu hælisleitendur sem hafa fengið endanlega synjun bíða nú eftir flutningi úr landi. Flutningurinn er framkvæmdur af Ríkislögreglustjóra. Embættið leitar nú fimm hælisleitenda sem ekki hafa gefið sig fram en eiga að vera farnir úr landi. 25. september 2016 19:45