Stóri skjálfti verður að kvikmynd Samúel Karl Ólason skrifar 12. júlí 2016 13:18 Auður Jónsdóttir rithöfundur, Tinna Hrafnsdóttir hjá Freyju Filmwork og Valgerður Benediktsdóttir hjá Réttindastofu Forlagsins. Auður Jónsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir og Valgerður Benediktsdóttir skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um gerð kvikmyndar upp úr metsölubók Auðar, Stóra skjálfta. Fyrirtæki Tinnu, Freyja Filmwork, mun framleiða myndina. Í tilkynningu kemur fram að Stóri skjálfti kom út hjá Máli og menningu fyrir síðustu jól. Hún var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlaut hún Íslensku bóksalaverðlaunin og tilnefningu til Menningarverðlauna DV. „Ég er verulega ánægð og þakklát fyrir traustið. Þetta er gríðarlega sterk og áhrifamikil saga og margt við efnistök höfundar sem er mjög spennandi fyrir kvikmyndamiðilinn. Að fá Margréti Örnólfsdóttur til liðs við okkur er líka mikill fengur,“ segir Tinna. Margrét Örnólfsdóttir verðu annar tveggja handritshöfunda myndarinnar. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Auður Jónsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir og Valgerður Benediktsdóttir skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um gerð kvikmyndar upp úr metsölubók Auðar, Stóra skjálfta. Fyrirtæki Tinnu, Freyja Filmwork, mun framleiða myndina. Í tilkynningu kemur fram að Stóri skjálfti kom út hjá Máli og menningu fyrir síðustu jól. Hún var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlaut hún Íslensku bóksalaverðlaunin og tilnefningu til Menningarverðlauna DV. „Ég er verulega ánægð og þakklát fyrir traustið. Þetta er gríðarlega sterk og áhrifamikil saga og margt við efnistök höfundar sem er mjög spennandi fyrir kvikmyndamiðilinn. Að fá Margréti Örnólfsdóttur til liðs við okkur er líka mikill fengur,“ segir Tinna. Margrét Örnólfsdóttir verðu annar tveggja handritshöfunda myndarinnar.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira