Þorsteinn leiðir Viðreisn í Reykjavík norður Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. september 2016 10:43 Þorsteinn Víglundsson stefnir á Alþingi. Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar í október næstkomandi. Þorsteinn Víglundsson leiðir listann sem skipaður er konum og körlum til jafns. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skipar annað sæti og Páll Rafnar Þorsteinson það þriðja. Rithöfundurinn Stefán Máni er í 11. sæti listan sem sjá má í heild sinni hér að neðan.1. Þorsteinn Víglundsson, stjórnmálafræðingur2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur4. Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara5. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur6. Hilda H. Cortez, heilsuhagfræðingur 7. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins8. Þórunn Erhardsdóttir, skrifstofustjóri9. Andri Guðmundsson, vörustjóri10. Tinna Traustadóttir, lyfjafræðingur11. Stefán Máni, rithöfundur12. Elísabet Þórðardóttir, organisti og tónlistarkennari 13. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 14. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, háskólanemi 15. Höskuldur Einarsson, kerfisfræðingur 16. Karen Briem, hönnuður17. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður18. Margrét Kaldalóns, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 19. Jakob Möller, hæstaréttarlögmaður20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem, félagsfræðingur21. Ívar Már Jónsson, rafmagnsverkfræðingur 22. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 15. september 2016 10:03 Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14. september 2016 12:23 Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13. september 2016 10:12 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar í október næstkomandi. Þorsteinn Víglundsson leiðir listann sem skipaður er konum og körlum til jafns. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skipar annað sæti og Páll Rafnar Þorsteinson það þriðja. Rithöfundurinn Stefán Máni er í 11. sæti listan sem sjá má í heild sinni hér að neðan.1. Þorsteinn Víglundsson, stjórnmálafræðingur2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur4. Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara5. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur6. Hilda H. Cortez, heilsuhagfræðingur 7. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins8. Þórunn Erhardsdóttir, skrifstofustjóri9. Andri Guðmundsson, vörustjóri10. Tinna Traustadóttir, lyfjafræðingur11. Stefán Máni, rithöfundur12. Elísabet Þórðardóttir, organisti og tónlistarkennari 13. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 14. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, háskólanemi 15. Höskuldur Einarsson, kerfisfræðingur 16. Karen Briem, hönnuður17. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður18. Margrét Kaldalóns, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 19. Jakob Möller, hæstaréttarlögmaður20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem, félagsfræðingur21. Ívar Már Jónsson, rafmagnsverkfræðingur 22. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 15. september 2016 10:03 Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14. september 2016 12:23 Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13. september 2016 10:12 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Sjá meira
Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 15. september 2016 10:03
Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn í Reykjavík: „Lengi blundað í mér löngun til þess að hafa áhrif“ Sigríður María Egilsdóttir 22 ára lögfræðinemi hún mun skipa eitt af efstu sætum Viðreisnar í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi þingkosningar. 14. september 2016 12:23
Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: Þorgerður leiðir Fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í öðru sæti. 13. september 2016 10:12