Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? 29. apríl 2016 09:00 Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. Þó að tilfinningar þínar séu eins og íslenska veðrið, alltaf að breytast og engin leið að spá um þær, þá er ekki hægt að segja annað en að þú eigir eftir að skemmta þér vel í byrjun þessa sumars. Þú þarft að henda allri feimni í burtu og gera það sem þú þarft að gera ekki seinna en núna. Ekki bíða með það sem þú kvíðir fyrir. Óttinn hefur tvær hliðar og annaðhvort hleypur þú í burtu og skilur allt eftir eða þú horfist í augu við það sem þú þarft að gera og klárar það. Þetta er ótrúlega spennandi tími sem nú er að hefjast. Hraður og skemmtilegur og kemur þér meira á óvart heldur en þáttaröðin Ófærð frá því í vetur! Þú veist að þú færð alla þá ást sem þér finnst þú eigir skilið, og þú átt sko mikla ást skilið en þú þarft að treysta því. Þú átt að leyfa þér smá leti í byrjun mánaðarins að minnsta kosti því að þú færð svo góðar hugmyndir þegar þú hvílir þig aðeins. Þú mátt faðma einfarann í þér allavegana fyrstu dagana í maí og gefa þér meiri tíma og ró. Upp úr 8. maí ertu kominn í kappakstursbílinn og ferð svo skemmtilega hratt yfir. Og vittu til, það gleðjast miklu fleiri með þér en þú heldur. Frami er þér dálítið mikilvægur, elsku Krabbinn minn. Þú þarft að spyrja þig hvað sé frami fyrir þér. Er það ekki bara að vera sáttur og hamingjusamur? Þú munt svo sannarlega finna hamingjutilfinninguna þegar líða tekur á maí. Ekki lokast af með hugmyndirnar þínar og láta engan vita af þeim. Það er svo mikilvægt fyrir þig núna að vera gegnsær og leggja allt á borðið. Því þá finnur þú hamingjutilfinninguna svo sterkt. Ekki leika þér að ástinni því ef þú gerir það þá gætir þú brennt þig. Mundu að einlægnin skiptir öllu máli. Lífið er gott, þín Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Sjá meira
Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. Þó að tilfinningar þínar séu eins og íslenska veðrið, alltaf að breytast og engin leið að spá um þær, þá er ekki hægt að segja annað en að þú eigir eftir að skemmta þér vel í byrjun þessa sumars. Þú þarft að henda allri feimni í burtu og gera það sem þú þarft að gera ekki seinna en núna. Ekki bíða með það sem þú kvíðir fyrir. Óttinn hefur tvær hliðar og annaðhvort hleypur þú í burtu og skilur allt eftir eða þú horfist í augu við það sem þú þarft að gera og klárar það. Þetta er ótrúlega spennandi tími sem nú er að hefjast. Hraður og skemmtilegur og kemur þér meira á óvart heldur en þáttaröðin Ófærð frá því í vetur! Þú veist að þú færð alla þá ást sem þér finnst þú eigir skilið, og þú átt sko mikla ást skilið en þú þarft að treysta því. Þú átt að leyfa þér smá leti í byrjun mánaðarins að minnsta kosti því að þú færð svo góðar hugmyndir þegar þú hvílir þig aðeins. Þú mátt faðma einfarann í þér allavegana fyrstu dagana í maí og gefa þér meiri tíma og ró. Upp úr 8. maí ertu kominn í kappakstursbílinn og ferð svo skemmtilega hratt yfir. Og vittu til, það gleðjast miklu fleiri með þér en þú heldur. Frami er þér dálítið mikilvægur, elsku Krabbinn minn. Þú þarft að spyrja þig hvað sé frami fyrir þér. Er það ekki bara að vera sáttur og hamingjusamur? Þú munt svo sannarlega finna hamingjutilfinninguna þegar líða tekur á maí. Ekki lokast af með hugmyndirnar þínar og láta engan vita af þeim. Það er svo mikilvægt fyrir þig núna að vera gegnsær og leggja allt á borðið. Því þá finnur þú hamingjutilfinninguna svo sterkt. Ekki leika þér að ástinni því ef þú gerir það þá gætir þú brennt þig. Mundu að einlægnin skiptir öllu máli. Lífið er gott, þín Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Sjá meira