Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Birgir Örn Steinarsson skrifar 17. júlí 2016 17:36 Hópur fólks mætti á Klambratún annan daginn í röð til þess að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go. Leikurinn kom út á Íslandi í gær og var álagið slíkt að netþjónar leikjafyrirtækisins Pokémon Video Games lá niðri í lengri tíma. Það kom aftur fyrir í dag en leikurinn var gefinn út samtímis í um 25 löndum. Svo virðist sem aðsóknin sem meiri en nokkurn óraði fyrir.Svo virðist vera að útivist sé hin nýja skemmtun tölvuleikjaspilara um allan heim.Vísir/Hanna AndrésdóttirTölvuleikjaspilarar sjást nú utandyraÍ dag safnaðist fjöldi manns aftur saman á Klambratúni en svo virðist vera að þar sé góður staður til þess að setja niður beitur fyrir Pókemona en svo kallast smáfígúrurnar sem allt snýst um í leiknum. Auglýst hafði verið í gær að það yrðu aftur Pókemon veiðar á Klambratúni klukkan 14:00 í dag og var mæting góð á staðinn. Margir hengu á túninu fram eftir degi við iðjuna. Aðsókn Íslendinga í leikinn virðist vera gífurleg en víðs vegar um borgina má sjá fólk á vappi með símana sína í leit að Pókemonum. Leikurinn er byltingarkenndur að því leyti að hann lokkar leikjaspilara út úr húsum sínum, eykur almenn samskipti og fær ótrúlegasta fólk til þess að hreyfa sig og stunda útivist.Fjallað var um leikinn í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi en innslagið má sjá hér fyrir neðan. Pokemon Go Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira
Hópur fólks mætti á Klambratún annan daginn í röð til þess að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go. Leikurinn kom út á Íslandi í gær og var álagið slíkt að netþjónar leikjafyrirtækisins Pokémon Video Games lá niðri í lengri tíma. Það kom aftur fyrir í dag en leikurinn var gefinn út samtímis í um 25 löndum. Svo virðist sem aðsóknin sem meiri en nokkurn óraði fyrir.Svo virðist vera að útivist sé hin nýja skemmtun tölvuleikjaspilara um allan heim.Vísir/Hanna AndrésdóttirTölvuleikjaspilarar sjást nú utandyraÍ dag safnaðist fjöldi manns aftur saman á Klambratúni en svo virðist vera að þar sé góður staður til þess að setja niður beitur fyrir Pókemona en svo kallast smáfígúrurnar sem allt snýst um í leiknum. Auglýst hafði verið í gær að það yrðu aftur Pókemon veiðar á Klambratúni klukkan 14:00 í dag og var mæting góð á staðinn. Margir hengu á túninu fram eftir degi við iðjuna. Aðsókn Íslendinga í leikinn virðist vera gífurleg en víðs vegar um borgina má sjá fólk á vappi með símana sína í leit að Pókemonum. Leikurinn er byltingarkenndur að því leyti að hann lokkar leikjaspilara út úr húsum sínum, eykur almenn samskipti og fær ótrúlegasta fólk til þess að hreyfa sig og stunda útivist.Fjallað var um leikinn í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi en innslagið má sjá hér fyrir neðan.
Pokemon Go Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira