Vorblómin tekin að springa út en gæti brugðið til beggja vona eftir helgi Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2016 15:19 Krókus er ættkvísl innan sverðliljuættar, dverglilja, lágvaxnar garðplöntur með mjóum blöðum og stórum, skál- eða trektlaga blómum í breytilegum litum Vísir/Dr. Gunnar B. Ólason. Vorblómin eru tekin að springa út á höfuðborgarsvæðinu eftir hlýindi síðustu daga. Dr. Gunnar B. Ólason tók meðfylgjandi myndir af krókusblómum sem eru tekin að blómstra í garðinum við heimili hans í Reykjavík. Hann segir blómin ekki fyrr á ferðinni en venjulega, þau taka jafnan við sér í marsmánuði. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands hefur vorið minnt rækilega á sig síðastliðna daga. Hiti hefur verið um 8 til 10 stig í dag þar sem best er, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, fyrir norðan og austan, en á morgun má búast við að það dragi fyrir sólu á Suður- og Vesturlandi og nokkrir dropar falli af himni en á Norður- og Austurlandi verður áfram bjartviðri. Yfir helgina er áfram von á sunnanverðri átt og mildu veðri en brugðið gæti til beggja vona eftir helgi. „Einn möguleikinn er að það snúist í norðan átt, kólni og frystu um allt land. Gæti þá gert stífa norðan átt með éljum. Hinn kosturinn er að við höldum áfram í sunnanátt og hlýindum miðað við árstíma,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hún segir veðurfræðinga enn ekki sjá til páska þannig að hægt sé að spá fyrir um veður með einhverri vissu. Hins vegar segir hún páskana vera fremur snemma á ferðinni ár og því megi búast við rysjóttu veðri. Veður Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
Vorblómin eru tekin að springa út á höfuðborgarsvæðinu eftir hlýindi síðustu daga. Dr. Gunnar B. Ólason tók meðfylgjandi myndir af krókusblómum sem eru tekin að blómstra í garðinum við heimili hans í Reykjavík. Hann segir blómin ekki fyrr á ferðinni en venjulega, þau taka jafnan við sér í marsmánuði. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands hefur vorið minnt rækilega á sig síðastliðna daga. Hiti hefur verið um 8 til 10 stig í dag þar sem best er, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, fyrir norðan og austan, en á morgun má búast við að það dragi fyrir sólu á Suður- og Vesturlandi og nokkrir dropar falli af himni en á Norður- og Austurlandi verður áfram bjartviðri. Yfir helgina er áfram von á sunnanverðri átt og mildu veðri en brugðið gæti til beggja vona eftir helgi. „Einn möguleikinn er að það snúist í norðan átt, kólni og frystu um allt land. Gæti þá gert stífa norðan átt með éljum. Hinn kosturinn er að við höldum áfram í sunnanátt og hlýindum miðað við árstíma,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hún segir veðurfræðinga enn ekki sjá til páska þannig að hægt sé að spá fyrir um veður með einhverri vissu. Hins vegar segir hún páskana vera fremur snemma á ferðinni ár og því megi búast við rysjóttu veðri.
Veður Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira