Dalakofinn og lagið um hana Unu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. mars 2016 09:30 Söngkonurnar Signý, Björk og Jóhanna með þá Gunnar og Bjarna Þór á bak við sig. Mynd/Ragnheiður Kjartansdóttir Söngkonurnar Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Signý Sæmundsdóttir, sem kalla sig 3Klassískar, koma fram á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í dag, ásamt 2Prúðbúnum, þeim Bjarna Þór Jónatanssyni píanóleikara og Gunnari Hrafnssyni bassaleikara. „Yfirskrift tónleikanna er Lífið er lambagras, það er vísun í eitt ljóðanna sem við flytjum. Það er eftir Þorvald Þorsteinsson og við syngjum það við lag Megasar,“ segir Jóhanna Þórhalls. Hún segir það eina ljóð Þorvaldar á dagskránni en fleiri séu eftir Megas og Davíð Stefánsson. „Við erum m.a. með nýja útsetningu á Dalakofanum og lagið um hana Unu sem heyrist ekki oft. Þá erum við líka með skemmtilega útsetningu af Táraborginni eftir Megas og svo auðvitað Sögu úr sveitinni.“ Söngkonurnar hafa sungið saman um árabil og komið fram víða um land. Jóhönnu eru minnisstæðir tónleikar í Bragganum á Hólmavík þar sem allt ætlaði um koll að keyra þegar þær mættu með Megasi í júlímánuði fyrir nokkrum árum. Tónleikarnir í Fríkirkjunni tilheyra tónleikaröðinni Á ljúfum nótum. Þeir hefjast klukkan 12 og taka um hálfa klukkustund. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og ekki er tekið við greiðslukortum. Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Söngkonurnar Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Signý Sæmundsdóttir, sem kalla sig 3Klassískar, koma fram á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í dag, ásamt 2Prúðbúnum, þeim Bjarna Þór Jónatanssyni píanóleikara og Gunnari Hrafnssyni bassaleikara. „Yfirskrift tónleikanna er Lífið er lambagras, það er vísun í eitt ljóðanna sem við flytjum. Það er eftir Þorvald Þorsteinsson og við syngjum það við lag Megasar,“ segir Jóhanna Þórhalls. Hún segir það eina ljóð Þorvaldar á dagskránni en fleiri séu eftir Megas og Davíð Stefánsson. „Við erum m.a. með nýja útsetningu á Dalakofanum og lagið um hana Unu sem heyrist ekki oft. Þá erum við líka með skemmtilega útsetningu af Táraborginni eftir Megas og svo auðvitað Sögu úr sveitinni.“ Söngkonurnar hafa sungið saman um árabil og komið fram víða um land. Jóhönnu eru minnisstæðir tónleikar í Bragganum á Hólmavík þar sem allt ætlaði um koll að keyra þegar þær mættu með Megasi í júlímánuði fyrir nokkrum árum. Tónleikarnir í Fríkirkjunni tilheyra tónleikaröðinni Á ljúfum nótum. Þeir hefjast klukkan 12 og taka um hálfa klukkustund. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og ekki er tekið við greiðslukortum.
Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira