Nærri níutíu vilja á þing fyrir Pírata Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. júlí 2016 07:00 Helgi Hrafn Jónsson og Birgitta Jónsdóttir eru tveir af þremur þingmönnum Pírata. Vísir/Vilhelm Næstum níutíu manns hafa gefið kost á sér í prófkjör Pírata á höfuðborgarsvæðinu sem fer fram í ágúst. Framboðsfrestur rennur út 1. ágúst og kosning stendur til 12. ágúst. „Þetta er fólk úr öllum stéttum samfélagsins. Um þriðjungur eru konur,“ segir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata. Í hópi þeirra sem hafi gefið kost á sér séu nemar, læknir og lögfræðingar. „Það er ennþá vika til stefnu þannig að ég gæti alveg trúað því að það ætti eftir að bætast í hópinn,“ segir Sigríður Bylgja. Píratar samþykktu að halda sameiginlegt prófkjör fyrir höfuðborgarkjördæmin, Reykjavík suður, Reykjavík norður og Suðvesturkjördæmi. Viðhafður yrði svokallaður dreifilisti. Hann virkar þannig að sá sem nær fyrsta sætinu í prófkjörinu getur valið sér í hverju af kjördæmunum þremur hann býður sig fram. Sá sem er í öðru sæti velur á milli þeirra tveggja sem eftir standa og sá sem er í þriðja sæti endar svo í fyrsta sæti á lista þess kjördæmis sem eftir stendur. Fyrstu þrjú sætin í prófkjörinu gefa því öll fyrsta sætið hvert í sínu kjördæmi. Fjórða til sjötta sæti gefa svo annað sætið. Það kemur Sigríði Bylgju ekki á óvart hve margir hafa gefið kost á sér í prófkjörinu. Margir taki þátt í grasrótarstarfinu og flokkurinn hafi notið fylgis í skoðanakönnunum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Næstum níutíu manns hafa gefið kost á sér í prófkjör Pírata á höfuðborgarsvæðinu sem fer fram í ágúst. Framboðsfrestur rennur út 1. ágúst og kosning stendur til 12. ágúst. „Þetta er fólk úr öllum stéttum samfélagsins. Um þriðjungur eru konur,“ segir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata. Í hópi þeirra sem hafi gefið kost á sér séu nemar, læknir og lögfræðingar. „Það er ennþá vika til stefnu þannig að ég gæti alveg trúað því að það ætti eftir að bætast í hópinn,“ segir Sigríður Bylgja. Píratar samþykktu að halda sameiginlegt prófkjör fyrir höfuðborgarkjördæmin, Reykjavík suður, Reykjavík norður og Suðvesturkjördæmi. Viðhafður yrði svokallaður dreifilisti. Hann virkar þannig að sá sem nær fyrsta sætinu í prófkjörinu getur valið sér í hverju af kjördæmunum þremur hann býður sig fram. Sá sem er í öðru sæti velur á milli þeirra tveggja sem eftir standa og sá sem er í þriðja sæti endar svo í fyrsta sæti á lista þess kjördæmis sem eftir stendur. Fyrstu þrjú sætin í prófkjörinu gefa því öll fyrsta sætið hvert í sínu kjördæmi. Fjórða til sjötta sæti gefa svo annað sætið. Það kemur Sigríði Bylgju ekki á óvart hve margir hafa gefið kost á sér í prófkjörinu. Margir taki þátt í grasrótarstarfinu og flokkurinn hafi notið fylgis í skoðanakönnunum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent