Leikin Pokémon kvikmynd í bígerð Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. júlí 2016 10:48 Svo virðist sem nýi Pokémon leikurinn sé aðeins upphafið af nýju æði. Vísir/Getty Það lítur svo sannarlega út fyrir það að Pokémon æðið nýja sé aðeins rétt að byrja. Nú hefur verið tilkynnt um leikna kvikmynd, þá fyrstu sem gerð verður um Pokémon heiminn frá því að fyrsti tölvuleikurinn kom út árið 1996. Hingað til hafa aðeins verið framleiddar teiknimyndir. Myndin fylgir vinsældum nýja tölvuleiksins Pokémon Go en aðal persóna hennar verður Detective Pikachu sem var einmitt kynntur til sögunnar í nýja leiknum. Vinsældir nýja leiksins eru það miklar að verðbréf í Nintendo sem er meðeigandi í Pokémon vörumerkinu hækkuðu um 25% í vikunni. Framleiðandi nýju kvikmyndarinnar er Legendary Entertainment en það er sama fyrirtæki og gerði myndirnar Warcraft, Jurrasic World og The Dark Knight Rises. Framleiðsla hefst á næsta ári og má búast við því að hún komi í bíó árið 2018, í fyrsta lagi. Bíó og sjónvarp Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. 20. júlí 2016 21:32 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Það lítur svo sannarlega út fyrir það að Pokémon æðið nýja sé aðeins rétt að byrja. Nú hefur verið tilkynnt um leikna kvikmynd, þá fyrstu sem gerð verður um Pokémon heiminn frá því að fyrsti tölvuleikurinn kom út árið 1996. Hingað til hafa aðeins verið framleiddar teiknimyndir. Myndin fylgir vinsældum nýja tölvuleiksins Pokémon Go en aðal persóna hennar verður Detective Pikachu sem var einmitt kynntur til sögunnar í nýja leiknum. Vinsældir nýja leiksins eru það miklar að verðbréf í Nintendo sem er meðeigandi í Pokémon vörumerkinu hækkuðu um 25% í vikunni. Framleiðandi nýju kvikmyndarinnar er Legendary Entertainment en það er sama fyrirtæki og gerði myndirnar Warcraft, Jurrasic World og The Dark Knight Rises. Framleiðsla hefst á næsta ári og má búast við því að hún komi í bíó árið 2018, í fyrsta lagi.
Bíó og sjónvarp Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. 20. júlí 2016 21:32 Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00
Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. 20. júlí 2016 21:32
Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Ökumaður í Baltimore var með nefið á kafi í símanum á röngu augnabliki. 20. júlí 2016 17:13