Munir Herkastalans seldir á laugardag Sara McMahon skrifar 21. september 2016 10:00 Herkastalinn var byggður árið 1916 af meðlimum Hjálpræðishersins. Fréttablaðið/GVA Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishersins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni, til dæmis rúm, kojur, rúmföt, stóla, borð og búsáhöld. Tilefnið er flutningur Hjálpræðishersins úr Herkastalanum, en húsinu verður breytt í lúxushótelíbúðir. Herkastalinn var reistur af meðlimum Hjálpræðishersins árið 1916 sem sjómannaheimili. Húsið, sem er 1.600 fermetrar að stærð, þótti einstakt á sínum tíma og þykir enn í dag meðal áhugaverðustu bygginga miðbæjarins. „Á einum tímapunkti var hér rekið gistiheimili og gistiskýli fyrir heimilislausa, en það gekk ekki vel að blanda þessu tvennu saman. Það eru mörg ár síðan við hættum að geta tekið á móti heimilislausum í gistingu og byrjuðum að reka þetta sem gistiheimili,“ útskýrir flokksleiðtoginn Ingvi Kristinn Skjaldarson er hann leiðir blaðamann og ljósmyndara um ranghala hússins.Það kennir ýmissa grasa í Herkastalanum.GVASamtökin munu reisa nýtt hús við Mörkina þar sem áhersla verður lögð á starfsemi fyrir börn og eldri borgara. Í húsinu verður meðal annars verkstæði og kaffihús sem mun ekki aðeins nýtast félagsmönnum heldur einnig fólkinu í hverfunum í kring. Aðspurður hvort flutningunum muni fylgja söknuður, segir Ingvi: „Það fer eftir því hvern þú spyrð. Húsið er orðið gamalt og hætt að þjóna sínum tilgangi, aðgengi fyrir fatlaða er ekkert, þannig að ég mun ekki sakna þess.“ Markaðurinn hefst klukkan 10 og stendur til klukkan 18. Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishersins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni, til dæmis rúm, kojur, rúmföt, stóla, borð og búsáhöld. Tilefnið er flutningur Hjálpræðishersins úr Herkastalanum, en húsinu verður breytt í lúxushótelíbúðir. Herkastalinn var reistur af meðlimum Hjálpræðishersins árið 1916 sem sjómannaheimili. Húsið, sem er 1.600 fermetrar að stærð, þótti einstakt á sínum tíma og þykir enn í dag meðal áhugaverðustu bygginga miðbæjarins. „Á einum tímapunkti var hér rekið gistiheimili og gistiskýli fyrir heimilislausa, en það gekk ekki vel að blanda þessu tvennu saman. Það eru mörg ár síðan við hættum að geta tekið á móti heimilislausum í gistingu og byrjuðum að reka þetta sem gistiheimili,“ útskýrir flokksleiðtoginn Ingvi Kristinn Skjaldarson er hann leiðir blaðamann og ljósmyndara um ranghala hússins.Það kennir ýmissa grasa í Herkastalanum.GVASamtökin munu reisa nýtt hús við Mörkina þar sem áhersla verður lögð á starfsemi fyrir börn og eldri borgara. Í húsinu verður meðal annars verkstæði og kaffihús sem mun ekki aðeins nýtast félagsmönnum heldur einnig fólkinu í hverfunum í kring. Aðspurður hvort flutningunum muni fylgja söknuður, segir Ingvi: „Það fer eftir því hvern þú spyrð. Húsið er orðið gamalt og hætt að þjóna sínum tilgangi, aðgengi fyrir fatlaða er ekkert, þannig að ég mun ekki sakna þess.“ Markaðurinn hefst klukkan 10 og stendur til klukkan 18.
Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira