Ekki eins öflugir skjálftar í Kötlu í nótt eins og fyrst var talið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2016 10:44 Eldstöðin Katla er í Mýrdalsjökli. Vísir/GVA. Nokkuð meiri skjálftavirkni var í nótt í Kötlu en venjulega en í morgun var greint frá því að þrír skjálftar hefðu mælst þar sem væru yfir þremur að stærð. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að við nánari yfirferð á skjálftunum í nótt hafi komið í ljós að þeir voru ekki eins öflugir og fyrstu tölur gáfu til kynna. „Stærsti skjálfti var 3,1 að stærð kl. 23:06, en skjálftarnir kl. 23:05 og 23:07 voru 2,7 og 2,8 að stærð. Alls mældust um 25 skjálftar í hrinunni milli kl. 19:00 og 24:00 í gær. Ástæða þess að stærðir skjálftanna voru ofmetnar er sú að mjög stuttur tími leið á milli þeirra og fluttist orka milli skjálfta. Vegna þess er stundum erfitt að meta stærð stærstu skjálftanna í skjálftahrinu og þess vegna kröfðust þeir frekari yfirferðar,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í samtali við Vísi segir Martin Hensch jarðskjálftafræðingur að þessi skjálftahrina í Kötlu komi vísindamönnum Veðurstofunnar ekki á óvart. Svona hrinu megi gjarnan vænta í júlí þegar leysingavatn fer úr Mýrdalsjökli. Þá verði þrýstingurinn á jarðhitakerfið meiri og venga hans og spennubreytingar komi svona skjálftahrina. Þetta hafi einnig gerst í jöklinum sumurin 2011 og 2012. „Ég myndi ekki segja að þetta væri venjuleg skjálftavirkni en hún kemur ekki á óvart. Við munum að sjálfsögðu fylgjast vel með Kötlu og auka eftirlit til að sjá hvort það er einhver meiri órói eða skjálftavirkni í verðlaun,“ segir Martin. Mest lesið Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Fleiri fréttir Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Sjá meira
Nokkuð meiri skjálftavirkni var í nótt í Kötlu en venjulega en í morgun var greint frá því að þrír skjálftar hefðu mælst þar sem væru yfir þremur að stærð. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að við nánari yfirferð á skjálftunum í nótt hafi komið í ljós að þeir voru ekki eins öflugir og fyrstu tölur gáfu til kynna. „Stærsti skjálfti var 3,1 að stærð kl. 23:06, en skjálftarnir kl. 23:05 og 23:07 voru 2,7 og 2,8 að stærð. Alls mældust um 25 skjálftar í hrinunni milli kl. 19:00 og 24:00 í gær. Ástæða þess að stærðir skjálftanna voru ofmetnar er sú að mjög stuttur tími leið á milli þeirra og fluttist orka milli skjálfta. Vegna þess er stundum erfitt að meta stærð stærstu skjálftanna í skjálftahrinu og þess vegna kröfðust þeir frekari yfirferðar,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í samtali við Vísi segir Martin Hensch jarðskjálftafræðingur að þessi skjálftahrina í Kötlu komi vísindamönnum Veðurstofunnar ekki á óvart. Svona hrinu megi gjarnan vænta í júlí þegar leysingavatn fer úr Mýrdalsjökli. Þá verði þrýstingurinn á jarðhitakerfið meiri og venga hans og spennubreytingar komi svona skjálftahrina. Þetta hafi einnig gerst í jöklinum sumurin 2011 og 2012. „Ég myndi ekki segja að þetta væri venjuleg skjálftavirkni en hún kemur ekki á óvart. Við munum að sjálfsögðu fylgjast vel með Kötlu og auka eftirlit til að sjá hvort það er einhver meiri órói eða skjálftavirkni í verðlaun,“ segir Martin.
Mest lesið Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Fleiri fréttir Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Sjá meira