Breyting á eignarhaldi Forlagsins Birta Svavarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 15:23 Jóhann Páll Valdimarsson, fráfarandi útgefandi Forlagsins. vísir/stefán Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi Forlagsins, hefur selt 42.5% hlut sinn í fyrirtækinu. Samkvæmt samkomulagi hluthafa mun Forlagið kaupa hlutinn sjálft en við það verður bókmenntafélagið Mál og menning aðaleigandi félagsins ásamt Agli Erni Jóhannssyni. Nýr útgefandi Forlagsins verður Hólmfríður Úa Matthíasdóttir. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Forlaginu nú í dag. Jóhann Páll mun gegna fullu starfi til áramóta eins og verið hefur. Auk þess mun hann gegna ráðgjafastörfum fyrir Forlagið að minnsta kosti næstu tvö árin. Engar breytingar eru fyrirhugaðar á rekstri og starfsmannahaldi Forlagsins vegna þessa. Egill Örn Jóhannsson mun áfram gegna starfi framkvæmdastjóra eins og verið hefur. Forlagið gefur út bækur undir nafni JPV útgáfu, Máls og menningar, Vöku-Helgafells og Iðunnar auk þess sem það starfrækir bókabúð á Fiskislóð. Jóhann Páll starfaði hjá bókaúgáfunni Iðunni 1974-84 og stofnaði þá Forlagið og var útgefandi þess til ársins 2000. Þá stofnaði hann JPV útgáfu ásamt Agli Erni Jóhannssyni og fleirum. Árið 2007 sameinaðist JPV útgáfa bókahluta Eddu, sem bókmenntafélag MM hafði þá nýverið fest kaup á og sem hafði á að skipa Máli og menningu, Vöku-Helgafelli og Iðunni. Sameinað fyrirtæki hefur síðan borið heitið Forlagið. Hólmfríður Matthíasdóttir hefur starfað lengi við bókaútgáfu á Spáni og hérlendis. Hún hefur stýrt réttindastofu Forlagsins frá stofnun félagsins. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi Forlagsins, hefur selt 42.5% hlut sinn í fyrirtækinu. Samkvæmt samkomulagi hluthafa mun Forlagið kaupa hlutinn sjálft en við það verður bókmenntafélagið Mál og menning aðaleigandi félagsins ásamt Agli Erni Jóhannssyni. Nýr útgefandi Forlagsins verður Hólmfríður Úa Matthíasdóttir. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Forlaginu nú í dag. Jóhann Páll mun gegna fullu starfi til áramóta eins og verið hefur. Auk þess mun hann gegna ráðgjafastörfum fyrir Forlagið að minnsta kosti næstu tvö árin. Engar breytingar eru fyrirhugaðar á rekstri og starfsmannahaldi Forlagsins vegna þessa. Egill Örn Jóhannsson mun áfram gegna starfi framkvæmdastjóra eins og verið hefur. Forlagið gefur út bækur undir nafni JPV útgáfu, Máls og menningar, Vöku-Helgafells og Iðunnar auk þess sem það starfrækir bókabúð á Fiskislóð. Jóhann Páll starfaði hjá bókaúgáfunni Iðunni 1974-84 og stofnaði þá Forlagið og var útgefandi þess til ársins 2000. Þá stofnaði hann JPV útgáfu ásamt Agli Erni Jóhannssyni og fleirum. Árið 2007 sameinaðist JPV útgáfa bókahluta Eddu, sem bókmenntafélag MM hafði þá nýverið fest kaup á og sem hafði á að skipa Máli og menningu, Vöku-Helgafelli og Iðunni. Sameinað fyrirtæki hefur síðan borið heitið Forlagið. Hólmfríður Matthíasdóttir hefur starfað lengi við bókaútgáfu á Spáni og hérlendis. Hún hefur stýrt réttindastofu Forlagsins frá stofnun félagsins.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira