Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard og Johnny Depp koma fyrir dóm í Ástralíu fyrr á þessu ári vegna þess að þau komu með hundana sína ólöglega inn í landið. vísir/epa Bandaríska vefsíðan TMZ birti í gær myndband sem talið er að sýni leikaraparið Johnny Depp og Amber Heard í eldhúsinu heima hjá þeim en í myndbandinu virðist Depp mjög drukkinn og lætur öllum illum látum. Heard tók myndbandið upp á síma. Heard sótti um skilnað frá Depp í maí síðastliðnum en hún sakar hann um að hafa ráðist á hana. Í vor dæmdi dómari í Los Angeles Depp í nálgunarbann en Amber sagði leikarann hafa kastað farsíma í andlit hennar, rifið í hár hennar, öskrað á hana og lamið hana ítrekað. Myndbandið á að hafa verið tekið áður einhverjum mánuðum áður en Heard sótti um skilnað. Í myndbandinu sem lekið var til fjölmiðla sést Depp sparka í eldhúsinnréttingu á meðan Heard spyr hann ítrekað hvað hafi gerst. Þá biður hún hann afsökunar á einhverju en ekki er ljóst á hverju hún er að biðjast afsökunar. Á myndbandinu heyrast brothljóð og svo sést stór vínflaska sem Heard spyr Depp hvort hann hafi drukkið nánast alla þá um morguninn. Leikarinn virðist svo átta sig á því að Heard er að taka hann upp á símann sinn. Hann slær því í símann og spyr Heard hvort að þetta sé það sem sé í gangi. Samkvæmt miðlum ytra er því haldið fram af vinum Depp að búið sé að eiga við myndbandið og að Heard hafi verið að espa hann upp en myndbandið er sönnunargagn sem lögmenn Heard hafa lagt fram í skilnaðarmáli hjónanna. Í gær kom Heard til Los Angeles og gaf vitnisburð hjá lögmönnum Depp varðandi ofbeldið sem hún segir hann hafa beitt sig en réttarhöld vegna nálgunarbannsins fara fram í næstu viku. Myndbandið sem Heard tók má sjá hér að neðan en það er rétt að vara viðkvæma við því. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27. maí 2016 21:55 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Bandaríska vefsíðan TMZ birti í gær myndband sem talið er að sýni leikaraparið Johnny Depp og Amber Heard í eldhúsinu heima hjá þeim en í myndbandinu virðist Depp mjög drukkinn og lætur öllum illum látum. Heard tók myndbandið upp á síma. Heard sótti um skilnað frá Depp í maí síðastliðnum en hún sakar hann um að hafa ráðist á hana. Í vor dæmdi dómari í Los Angeles Depp í nálgunarbann en Amber sagði leikarann hafa kastað farsíma í andlit hennar, rifið í hár hennar, öskrað á hana og lamið hana ítrekað. Myndbandið á að hafa verið tekið áður einhverjum mánuðum áður en Heard sótti um skilnað. Í myndbandinu sem lekið var til fjölmiðla sést Depp sparka í eldhúsinnréttingu á meðan Heard spyr hann ítrekað hvað hafi gerst. Þá biður hún hann afsökunar á einhverju en ekki er ljóst á hverju hún er að biðjast afsökunar. Á myndbandinu heyrast brothljóð og svo sést stór vínflaska sem Heard spyr Depp hvort hann hafi drukkið nánast alla þá um morguninn. Leikarinn virðist svo átta sig á því að Heard er að taka hann upp á símann sinn. Hann slær því í símann og spyr Heard hvort að þetta sé það sem sé í gangi. Samkvæmt miðlum ytra er því haldið fram af vinum Depp að búið sé að eiga við myndbandið og að Heard hafi verið að espa hann upp en myndbandið er sönnunargagn sem lögmenn Heard hafa lagt fram í skilnaðarmáli hjónanna. Í gær kom Heard til Los Angeles og gaf vitnisburð hjá lögmönnum Depp varðandi ofbeldið sem hún segir hann hafa beitt sig en réttarhöld vegna nálgunarbannsins fara fram í næstu viku. Myndbandið sem Heard tók má sjá hér að neðan en það er rétt að vara viðkvæma við því.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27. maí 2016 21:55 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09
Dómari bannar Johnny Depp að koma nálægt Amber Heard Heard sakar Depp um gróft ofbeldi gagnvart sér og óttast að hann snúi aftur til að hrella hana líkamlega og andlega. 27. maí 2016 21:55
Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27