Íslensk stúlka dæmd í fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir fíkniefnasmygl Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júní 2016 21:58 Hald var lagt á átta kíló af kókaíni. Tvítug íslensk stúlka sem setið hefur í fangelsi í Fortaleza í Brasilíu síðan í desember á síðasta ári var í dag dæmd til rúmlega fimm ára fangelsisvistar fyrir fíkniefnasmygl. Frá þessu er greint á DV. Stúlkan, sem heitir Birgitta Gyða Bjarnadóttir, var handtekin ásamt 26 ára gömlum kærasta sínum að kvöldi annars í jólum í Fortaleza en bærinn er í norðausturhluta Brasilíu. Parið var handtekið eftir að ábending barst um ætlað smygl þeirra og í kjölfarið fundust í fórum þeirra um átta kíló af kókaíni. Efnin voru falin í smokkum og fölskum botnum á þremur ferðatöskum. Sá tími sem Birgitta hefur setið í gæsluvarðhaldi dregst frá dóminum en samkvæmt DV er möguleiki á að hún verði látin laus úr fangelsinu eftir um tvö eða tvö og hálft ár. Aðbúnaður í brasilískum fangelsum er þekktur fyrir að vera einkar slæmur. Hefur ástandið í almennum fangelsum landsins verið sagt ómannúðlegt. Í fangaklefa sem ætlaður er fyrir einn til tvo einstaklinga dvelja stundum fimmtán til tuttugu manns. Tengdar fréttir Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30 Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14 Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16. janúar 2016 11:38 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Sjá meira
Tvítug íslensk stúlka sem setið hefur í fangelsi í Fortaleza í Brasilíu síðan í desember á síðasta ári var í dag dæmd til rúmlega fimm ára fangelsisvistar fyrir fíkniefnasmygl. Frá þessu er greint á DV. Stúlkan, sem heitir Birgitta Gyða Bjarnadóttir, var handtekin ásamt 26 ára gömlum kærasta sínum að kvöldi annars í jólum í Fortaleza en bærinn er í norðausturhluta Brasilíu. Parið var handtekið eftir að ábending barst um ætlað smygl þeirra og í kjölfarið fundust í fórum þeirra um átta kíló af kókaíni. Efnin voru falin í smokkum og fölskum botnum á þremur ferðatöskum. Sá tími sem Birgitta hefur setið í gæsluvarðhaldi dregst frá dóminum en samkvæmt DV er möguleiki á að hún verði látin laus úr fangelsinu eftir um tvö eða tvö og hálft ár. Aðbúnaður í brasilískum fangelsum er þekktur fyrir að vera einkar slæmur. Hefur ástandið í almennum fangelsum landsins verið sagt ómannúðlegt. Í fangaklefa sem ætlaður er fyrir einn til tvo einstaklinga dvelja stundum fimmtán til tuttugu manns.
Tengdar fréttir Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30 Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14 Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16. janúar 2016 11:38 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Sjá meira
Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30
Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14
Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu 16. janúar 2016 11:38