Hreindýr liggja dauð sem hráviði í Suðursveit Jakob Bjarnar skrifar 9. febrúar 2016 11:03 Hreindýrin leita niður á láglendið í kuldanum sem verið hefur uppá síðkastið. Hér getur að líta tarf sem fest hefur horn sín í girðingu. sigurður guðjónsson Vísir heyrði í leiðsögumanni nú rétt í þessu, þar sem hann var á leið um Suðursveit, og sagði hann heldur ókræsilega sýn blasa við þeim sem þar fara um. „Hér liggja hér hreindýr víða í vegakantinum, dýr sem búið er að keyra niður, og það gerir enginn neitt í þessu. Hrafnar eru yfir dýrunum, að kroppa úr þeim augun,“ sagði fararstjórinn og honum blöskraði. „Þetta er ógeðslegt.“ Maðurinn sagðist hafa keyrt fram á fjögur dauð hreindýr á leiðinni milli Hafnar og Jökulsárlóns. Hann segir þau liggja eins og hráviði á þessu svæði, útum allt. Dýrin safnast víða saman við þjóðveginn í kuldanum og skapa hættu; ýmsir virðast hafa lent í því að aka þau niður. „Ég heyrði í einum sem hafði keyrt fram á dýr sem lá útí vegakanti og engdist eftir að einhver hafði keyrt á það. Hann fór og skar það á háls, til að linna þjáningar dýrsins. Þetta er ótrúlegt að horfa uppá.“ Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Vísir heyrði í leiðsögumanni nú rétt í þessu, þar sem hann var á leið um Suðursveit, og sagði hann heldur ókræsilega sýn blasa við þeim sem þar fara um. „Hér liggja hér hreindýr víða í vegakantinum, dýr sem búið er að keyra niður, og það gerir enginn neitt í þessu. Hrafnar eru yfir dýrunum, að kroppa úr þeim augun,“ sagði fararstjórinn og honum blöskraði. „Þetta er ógeðslegt.“ Maðurinn sagðist hafa keyrt fram á fjögur dauð hreindýr á leiðinni milli Hafnar og Jökulsárlóns. Hann segir þau liggja eins og hráviði á þessu svæði, útum allt. Dýrin safnast víða saman við þjóðveginn í kuldanum og skapa hættu; ýmsir virðast hafa lent í því að aka þau niður. „Ég heyrði í einum sem hafði keyrt fram á dýr sem lá útí vegakanti og engdist eftir að einhver hafði keyrt á það. Hann fór og skar það á háls, til að linna þjáningar dýrsins. Þetta er ótrúlegt að horfa uppá.“
Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira