Verslunarkeðjan Target nýtur mikilla vinsælda um heim allan og er dagurinn í dag virkilega stór hjá starfsmönnum fyrirtækisins.
Það mátti greinilega sjá í morgun þegar starfsmaður Target hélt þrumuræðu yfir starfsmannahópnum áður en verslunin var opnuð.
Álagið á starfsfólki á svona dögum er gríðarlega mikið og því er gott að hafa svona vaktstjóra, eins og sjá má hér að neðan.