Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2016 15:55 Ólafur Darri hefur leikið með Stiller í myndum hins síðarnefnda. vísir/getty Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra Ólafssonar ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag. Þeir félagar ættu að þekkjast vel enda hafa þeir leikið saman í tveimur myndum. Minnir Stiller fylgjendur sína á það að fylgjast með þáttunum The Missing á BBC en þar leikur Ólafur Darri hlutverk og hefur hann fengið góða dóma fyrir leik sinn í þáttunum, þar á meðal frá gagnrýnenda The Guardian.Ólafur Darri og Stiller léku saman í The Secret Life of Walter Mitty og Zoolander 2 og ljóst er að Ólafur Darri hefur heillar Stiller. Líkt og sjá má í tísti Stiller vísar hann á mynd af Ólaf Darra og segir sjálfur: „Þessi gaur er magnaður leikari“This guy is an amazing actor. https://t.co/ADiMapb2X4— Ben Stiller (@RedHourBen) October 19, 2016 Don't miss Ólafur Darri Ólafsson in #TheMissing Weds 9pm #BBC1 @OlafurDarri pic.twitter.com/UYpcCAE5Pa— scanoir.co.uk (@scanoircouk) October 19, 2016 Tengdar fréttir Ben Stiller elskar Ísland Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum. 2. janúar 2014 11:30 Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11. nóvember 2015 13:29 Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E. Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. 19. ágúst 2014 19:43 Súrrealískt að vinna með Ben Stiller Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs. 16. desember 2013 10:00 Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. 7. október 2013 19:47 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Fleiri fréttir Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Sjá meira
Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra Ólafssonar ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag. Þeir félagar ættu að þekkjast vel enda hafa þeir leikið saman í tveimur myndum. Minnir Stiller fylgjendur sína á það að fylgjast með þáttunum The Missing á BBC en þar leikur Ólafur Darri hlutverk og hefur hann fengið góða dóma fyrir leik sinn í þáttunum, þar á meðal frá gagnrýnenda The Guardian.Ólafur Darri og Stiller léku saman í The Secret Life of Walter Mitty og Zoolander 2 og ljóst er að Ólafur Darri hefur heillar Stiller. Líkt og sjá má í tísti Stiller vísar hann á mynd af Ólaf Darra og segir sjálfur: „Þessi gaur er magnaður leikari“This guy is an amazing actor. https://t.co/ADiMapb2X4— Ben Stiller (@RedHourBen) October 19, 2016 Don't miss Ólafur Darri Ólafsson in #TheMissing Weds 9pm #BBC1 @OlafurDarri pic.twitter.com/UYpcCAE5Pa— scanoir.co.uk (@scanoircouk) October 19, 2016
Tengdar fréttir Ben Stiller elskar Ísland Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum. 2. janúar 2014 11:30 Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11. nóvember 2015 13:29 Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E. Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. 19. ágúst 2014 19:43 Súrrealískt að vinna með Ben Stiller Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs. 16. desember 2013 10:00 Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. 7. október 2013 19:47 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Fleiri fréttir Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Sjá meira
Ben Stiller elskar Ísland Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum. 2. janúar 2014 11:30
Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11. nóvember 2015 13:29
Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E. Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. 19. ágúst 2014 19:43
Súrrealískt að vinna með Ben Stiller Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs. 16. desember 2013 10:00
Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. 7. október 2013 19:47