Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2016 15:55 Ólafur Darri hefur leikið með Stiller í myndum hins síðarnefnda. vísir/getty Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra Ólafssonar ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag. Þeir félagar ættu að þekkjast vel enda hafa þeir leikið saman í tveimur myndum. Minnir Stiller fylgjendur sína á það að fylgjast með þáttunum The Missing á BBC en þar leikur Ólafur Darri hlutverk og hefur hann fengið góða dóma fyrir leik sinn í þáttunum, þar á meðal frá gagnrýnenda The Guardian.Ólafur Darri og Stiller léku saman í The Secret Life of Walter Mitty og Zoolander 2 og ljóst er að Ólafur Darri hefur heillar Stiller. Líkt og sjá má í tísti Stiller vísar hann á mynd af Ólaf Darra og segir sjálfur: „Þessi gaur er magnaður leikari“This guy is an amazing actor. https://t.co/ADiMapb2X4— Ben Stiller (@RedHourBen) October 19, 2016 Don't miss Ólafur Darri Ólafsson in #TheMissing Weds 9pm #BBC1 @OlafurDarri pic.twitter.com/UYpcCAE5Pa— scanoir.co.uk (@scanoircouk) October 19, 2016 Tengdar fréttir Ben Stiller elskar Ísland Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum. 2. janúar 2014 11:30 Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11. nóvember 2015 13:29 Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E. Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. 19. ágúst 2014 19:43 Súrrealískt að vinna með Ben Stiller Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs. 16. desember 2013 10:00 Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. 7. október 2013 19:47 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra Ólafssonar ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag. Þeir félagar ættu að þekkjast vel enda hafa þeir leikið saman í tveimur myndum. Minnir Stiller fylgjendur sína á það að fylgjast með þáttunum The Missing á BBC en þar leikur Ólafur Darri hlutverk og hefur hann fengið góða dóma fyrir leik sinn í þáttunum, þar á meðal frá gagnrýnenda The Guardian.Ólafur Darri og Stiller léku saman í The Secret Life of Walter Mitty og Zoolander 2 og ljóst er að Ólafur Darri hefur heillar Stiller. Líkt og sjá má í tísti Stiller vísar hann á mynd af Ólaf Darra og segir sjálfur: „Þessi gaur er magnaður leikari“This guy is an amazing actor. https://t.co/ADiMapb2X4— Ben Stiller (@RedHourBen) October 19, 2016 Don't miss Ólafur Darri Ólafsson in #TheMissing Weds 9pm #BBC1 @OlafurDarri pic.twitter.com/UYpcCAE5Pa— scanoir.co.uk (@scanoircouk) October 19, 2016
Tengdar fréttir Ben Stiller elskar Ísland Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum. 2. janúar 2014 11:30 Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11. nóvember 2015 13:29 Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E. Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. 19. ágúst 2014 19:43 Súrrealískt að vinna með Ben Stiller Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs. 16. desember 2013 10:00 Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. 7. október 2013 19:47 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Ben Stiller elskar Ísland Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum. 2. janúar 2014 11:30
Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11. nóvember 2015 13:29
Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E. Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. 19. ágúst 2014 19:43
Súrrealískt að vinna með Ben Stiller Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs. 16. desember 2013 10:00
Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. 7. október 2013 19:47