Efnt til mótmæla við lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. maí 2016 17:57 Eze Okafor hefur verið á Íslandi í fjögur ár en í fyrramálið stendur til að vísa honum af landi brott. Vísir/einkasafn Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld vegna úrskurðar Útlendingastofnunar að vísa Nígeríu manninum Eze Okafor úr landi. Hann kom til Íslands fyrir fjórum árum síðan frá Svíþjóð. Eze Okafor sótti um hæli hér á landi fyrir fjórum árum og segir líf sitt vera í hættu vegna hryðjuverkasamtakana Boko Haram. Hann hafði áður sótt um hæli í Svíþjóð áður en hann kom hingað. Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun hefur verið gagnrýnd þar sem kærunefnd útlendingamála hafði fyrr í mánuðinum úrskurðað að það samræmdist ekki ákvæðum Dyflinnar-reglugerðinni að senda hann af landi brott þar sem of langur tími er liðinn frá því að hann sótti um hæli hér. Samkvæmt Dyflinnar-reglugerðinni eru hælisleitendur sendir af landi brott hafi þeir sótt um hæli annars staðar í Evrópu. Þá eru þeir sendir aftur til þess lands sem upphaflega var sótt um hæli í. Eze hefur nú verið handtekinn af lögreglunni og er stefnan að vísa honum úr landi í fyrramálið. Vinir hans á Íslandi, og samtökin No Borders Iceland, standa fyrir mótmælunum fyrir utan lögreglustöðina í kvöld. Krafan er að Eze verði sleppt og að hann fái dvalarleyfi hið snarasta á meðan umsókn hans um stöðu flóttamanns verði tekin til efnislegrar skoðunar. Tengdar fréttir Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26. apríl 2016 17:33 Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30. janúar 2016 19:30 Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. 16. febrúar 2016 19:15 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld vegna úrskurðar Útlendingastofnunar að vísa Nígeríu manninum Eze Okafor úr landi. Hann kom til Íslands fyrir fjórum árum síðan frá Svíþjóð. Eze Okafor sótti um hæli hér á landi fyrir fjórum árum og segir líf sitt vera í hættu vegna hryðjuverkasamtakana Boko Haram. Hann hafði áður sótt um hæli í Svíþjóð áður en hann kom hingað. Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun hefur verið gagnrýnd þar sem kærunefnd útlendingamála hafði fyrr í mánuðinum úrskurðað að það samræmdist ekki ákvæðum Dyflinnar-reglugerðinni að senda hann af landi brott þar sem of langur tími er liðinn frá því að hann sótti um hæli hér. Samkvæmt Dyflinnar-reglugerðinni eru hælisleitendur sendir af landi brott hafi þeir sótt um hæli annars staðar í Evrópu. Þá eru þeir sendir aftur til þess lands sem upphaflega var sótt um hæli í. Eze hefur nú verið handtekinn af lögreglunni og er stefnan að vísa honum úr landi í fyrramálið. Vinir hans á Íslandi, og samtökin No Borders Iceland, standa fyrir mótmælunum fyrir utan lögreglustöðina í kvöld. Krafan er að Eze verði sleppt og að hann fái dvalarleyfi hið snarasta á meðan umsókn hans um stöðu flóttamanns verði tekin til efnislegrar skoðunar.
Tengdar fréttir Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26. apríl 2016 17:33 Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30. janúar 2016 19:30 Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. 16. febrúar 2016 19:15 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26. apríl 2016 17:33
Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30. janúar 2016 19:30
Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. 16. febrúar 2016 19:15