Efnt til mótmæla við lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. maí 2016 17:57 Eze Okafor hefur verið á Íslandi í fjögur ár en í fyrramálið stendur til að vísa honum af landi brott. Vísir/einkasafn Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld vegna úrskurðar Útlendingastofnunar að vísa Nígeríu manninum Eze Okafor úr landi. Hann kom til Íslands fyrir fjórum árum síðan frá Svíþjóð. Eze Okafor sótti um hæli hér á landi fyrir fjórum árum og segir líf sitt vera í hættu vegna hryðjuverkasamtakana Boko Haram. Hann hafði áður sótt um hæli í Svíþjóð áður en hann kom hingað. Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun hefur verið gagnrýnd þar sem kærunefnd útlendingamála hafði fyrr í mánuðinum úrskurðað að það samræmdist ekki ákvæðum Dyflinnar-reglugerðinni að senda hann af landi brott þar sem of langur tími er liðinn frá því að hann sótti um hæli hér. Samkvæmt Dyflinnar-reglugerðinni eru hælisleitendur sendir af landi brott hafi þeir sótt um hæli annars staðar í Evrópu. Þá eru þeir sendir aftur til þess lands sem upphaflega var sótt um hæli í. Eze hefur nú verið handtekinn af lögreglunni og er stefnan að vísa honum úr landi í fyrramálið. Vinir hans á Íslandi, og samtökin No Borders Iceland, standa fyrir mótmælunum fyrir utan lögreglustöðina í kvöld. Krafan er að Eze verði sleppt og að hann fái dvalarleyfi hið snarasta á meðan umsókn hans um stöðu flóttamanns verði tekin til efnislegrar skoðunar. Tengdar fréttir Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26. apríl 2016 17:33 Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30. janúar 2016 19:30 Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. 16. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld vegna úrskurðar Útlendingastofnunar að vísa Nígeríu manninum Eze Okafor úr landi. Hann kom til Íslands fyrir fjórum árum síðan frá Svíþjóð. Eze Okafor sótti um hæli hér á landi fyrir fjórum árum og segir líf sitt vera í hættu vegna hryðjuverkasamtakana Boko Haram. Hann hafði áður sótt um hæli í Svíþjóð áður en hann kom hingað. Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun hefur verið gagnrýnd þar sem kærunefnd útlendingamála hafði fyrr í mánuðinum úrskurðað að það samræmdist ekki ákvæðum Dyflinnar-reglugerðinni að senda hann af landi brott þar sem of langur tími er liðinn frá því að hann sótti um hæli hér. Samkvæmt Dyflinnar-reglugerðinni eru hælisleitendur sendir af landi brott hafi þeir sótt um hæli annars staðar í Evrópu. Þá eru þeir sendir aftur til þess lands sem upphaflega var sótt um hæli í. Eze hefur nú verið handtekinn af lögreglunni og er stefnan að vísa honum úr landi í fyrramálið. Vinir hans á Íslandi, og samtökin No Borders Iceland, standa fyrir mótmælunum fyrir utan lögreglustöðina í kvöld. Krafan er að Eze verði sleppt og að hann fái dvalarleyfi hið snarasta á meðan umsókn hans um stöðu flóttamanns verði tekin til efnislegrar skoðunar.
Tengdar fréttir Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26. apríl 2016 17:33 Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30. janúar 2016 19:30 Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. 16. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Sjá meira
Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26. apríl 2016 17:33
Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30. janúar 2016 19:30
Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. 16. febrúar 2016 19:15