Poppkastið - Jólatónleikabilun á Íslandi: „Þetta er mikill peningur“ Hulda Hólmkelsdóttir og Stefán Árni Pálsson skrifa 2. desember 2016 13:00 Vísir Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaæðið er að hefjast á Íslandi. Þá er einnig farið yfir það hversu langt má ganga þegar kemur að lýtaaðgerðum og er rétt að nota hljómsveitina Nickleback til að sporna við ölvunarakstri. Var Brad Pitt hamingjusamari með Jennifer Aniston? Og í ljós kom í vikunni að tónlistarkonan Cheryl Cole er barnshafandi. Þá fá Hulda og Stefán til sín góðan gest, tónlistarmanninn Braga Valdimar Skúlason sem fer yfir jólatónleikamenninguna á Íslandi og hvernig svona lítil þjóð getur staðið að svona mörgum tónleikum. Bragi er meðlimur hljómsveitarinnar Baggalúts en sveitin stendur fyrir 17 jólatónleikum í Háskólabíói í desember. Hann segir að vissulega sé mikill peningur í þessum bransa, en það þurfi aftur á móti að halda alla þessa tónleika, margir koma að verkefninu og þetta sé gríðarlega vinna.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að neðan má hlusta á fjórða þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Hér má fylgjast með Poppkastinu á Facebook. Poppkastið Tengdar fréttir Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25. nóvember 2016 13:00 Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. 18. nóvember 2016 12:47 Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaæðið er að hefjast á Íslandi. Þá er einnig farið yfir það hversu langt má ganga þegar kemur að lýtaaðgerðum og er rétt að nota hljómsveitina Nickleback til að sporna við ölvunarakstri. Var Brad Pitt hamingjusamari með Jennifer Aniston? Og í ljós kom í vikunni að tónlistarkonan Cheryl Cole er barnshafandi. Þá fá Hulda og Stefán til sín góðan gest, tónlistarmanninn Braga Valdimar Skúlason sem fer yfir jólatónleikamenninguna á Íslandi og hvernig svona lítil þjóð getur staðið að svona mörgum tónleikum. Bragi er meðlimur hljómsveitarinnar Baggalúts en sveitin stendur fyrir 17 jólatónleikum í Háskólabíói í desember. Hann segir að vissulega sé mikill peningur í þessum bransa, en það þurfi aftur á móti að halda alla þessa tónleika, margir koma að verkefninu og þetta sé gríðarlega vinna.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að neðan má hlusta á fjórða þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Hér má fylgjast með Poppkastinu á Facebook.
Poppkastið Tengdar fréttir Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25. nóvember 2016 13:00 Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. 18. nóvember 2016 12:47 Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25. nóvember 2016 13:00
Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. 18. nóvember 2016 12:47
Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15