Sigmundur Davíð segist ekki bera eins mikla ábyrgð á stöðunni innan Framsóknar og RÚV Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. desember 2016 20:03 Framsóknarflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu í dag með mikilli afmælishátíð í Þjóðleikhúsinu sem nú stendur yfir. Þá er afmælinu líka fagnað með veislu á Akureyri en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður flokksins, mætti þangað ásamt konu sinni, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, en ekki á hátíðina í Þjóðleikhúsinu. Það er ekki ofsögum sagt að það hafi gustað um Framsóknarflokkinn á 100. afmælisárinu. Sigmundur Davíð sagði af sér sem forsætisráðherra í apríl í kjölfar Panama-lekans og í september síðastliðnum tókust hann og Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi varaformaður flokksins, um formannsembættið í flokknum. Sigurður Ingi hafði tekið við af Sigmundi Davíð sem forsætisráðherra í apríl og hann hafði betur í formannskjörinu en síðan hefur staðan í flokknum verið viðkvæm. Vilja ýmsir meina að hann sé í raun klofinn en í viðtali við Stöð 2 í kvöld vildi Sigurður Ingi þó ekki meina það. Sigmundur Davíð var spurður út í stöðuna í flokknum í viðtali við Sunnu Valgerðardóttur í kvöldfréttum RÚV og hvort að hann tæki einhverja á því að nú væri verið að fagna aldarafmælinu í skugga mikilla flokksátaka. „Ekki eins mikla og Ríkisútvarpið,“ svaraði Sigmundur Davíð þá en bætti við að það væri alveg rétt að tilfinningarnar væru blendnar við aðstæður sem þessar. Því væri ekki að neita að það hefði gengið á ýmsu en aðspurður hvaða skref hann sjálfur ætlaði til að laga klofninginn í flokknum kvaðst hann ætla að leita samráðs við Ríkisútvarpið um það. Sunna spurði Sigmund þá hvort hann ætlaði eitthvað að vinna innan flokksins en ekki bara með RÚV. „Ja, Ríkisútvarpið kemur nú það mikið að málum inni í flokknum að það er eðlilegt að við vinnum þetta í sameiningu,“ svaraði Sigmundur þá. Í spilaranum hér að ofan má sjá frétt Stöðvar 2 um afmælið og viðtal við Sigurð Inga Jóhannsson, formann flokksins. Tengdar fréttir Framsóknarflokkurinn hundrað ára: Við stjórnvölin í nærri sjö áratugi Í tilefni af tímamótunum verður hér stiklað á stóru, í máli og myndum, þó aðallega myndum, og farið yfir hæðir og lægðir í langri sögu flokksins. 16. desember 2016 10:30 Framsóknarflokkurinn í 100 ár Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina. 16. desember 2016 07:00 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Framsóknarflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu í dag með mikilli afmælishátíð í Þjóðleikhúsinu sem nú stendur yfir. Þá er afmælinu líka fagnað með veislu á Akureyri en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður flokksins, mætti þangað ásamt konu sinni, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, en ekki á hátíðina í Þjóðleikhúsinu. Það er ekki ofsögum sagt að það hafi gustað um Framsóknarflokkinn á 100. afmælisárinu. Sigmundur Davíð sagði af sér sem forsætisráðherra í apríl í kjölfar Panama-lekans og í september síðastliðnum tókust hann og Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi varaformaður flokksins, um formannsembættið í flokknum. Sigurður Ingi hafði tekið við af Sigmundi Davíð sem forsætisráðherra í apríl og hann hafði betur í formannskjörinu en síðan hefur staðan í flokknum verið viðkvæm. Vilja ýmsir meina að hann sé í raun klofinn en í viðtali við Stöð 2 í kvöld vildi Sigurður Ingi þó ekki meina það. Sigmundur Davíð var spurður út í stöðuna í flokknum í viðtali við Sunnu Valgerðardóttur í kvöldfréttum RÚV og hvort að hann tæki einhverja á því að nú væri verið að fagna aldarafmælinu í skugga mikilla flokksátaka. „Ekki eins mikla og Ríkisútvarpið,“ svaraði Sigmundur Davíð þá en bætti við að það væri alveg rétt að tilfinningarnar væru blendnar við aðstæður sem þessar. Því væri ekki að neita að það hefði gengið á ýmsu en aðspurður hvaða skref hann sjálfur ætlaði til að laga klofninginn í flokknum kvaðst hann ætla að leita samráðs við Ríkisútvarpið um það. Sunna spurði Sigmund þá hvort hann ætlaði eitthvað að vinna innan flokksins en ekki bara með RÚV. „Ja, Ríkisútvarpið kemur nú það mikið að málum inni í flokknum að það er eðlilegt að við vinnum þetta í sameiningu,“ svaraði Sigmundur þá. Í spilaranum hér að ofan má sjá frétt Stöðvar 2 um afmælið og viðtal við Sigurð Inga Jóhannsson, formann flokksins.
Tengdar fréttir Framsóknarflokkurinn hundrað ára: Við stjórnvölin í nærri sjö áratugi Í tilefni af tímamótunum verður hér stiklað á stóru, í máli og myndum, þó aðallega myndum, og farið yfir hæðir og lægðir í langri sögu flokksins. 16. desember 2016 10:30 Framsóknarflokkurinn í 100 ár Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina. 16. desember 2016 07:00 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Sjá meira
Framsóknarflokkurinn hundrað ára: Við stjórnvölin í nærri sjö áratugi Í tilefni af tímamótunum verður hér stiklað á stóru, í máli og myndum, þó aðallega myndum, og farið yfir hæðir og lægðir í langri sögu flokksins. 16. desember 2016 10:30
Framsóknarflokkurinn í 100 ár Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina. 16. desember 2016 07:00