Sigmundur Davíð segist ekki bera eins mikla ábyrgð á stöðunni innan Framsóknar og RÚV Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. desember 2016 20:03 Framsóknarflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu í dag með mikilli afmælishátíð í Þjóðleikhúsinu sem nú stendur yfir. Þá er afmælinu líka fagnað með veislu á Akureyri en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður flokksins, mætti þangað ásamt konu sinni, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, en ekki á hátíðina í Þjóðleikhúsinu. Það er ekki ofsögum sagt að það hafi gustað um Framsóknarflokkinn á 100. afmælisárinu. Sigmundur Davíð sagði af sér sem forsætisráðherra í apríl í kjölfar Panama-lekans og í september síðastliðnum tókust hann og Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi varaformaður flokksins, um formannsembættið í flokknum. Sigurður Ingi hafði tekið við af Sigmundi Davíð sem forsætisráðherra í apríl og hann hafði betur í formannskjörinu en síðan hefur staðan í flokknum verið viðkvæm. Vilja ýmsir meina að hann sé í raun klofinn en í viðtali við Stöð 2 í kvöld vildi Sigurður Ingi þó ekki meina það. Sigmundur Davíð var spurður út í stöðuna í flokknum í viðtali við Sunnu Valgerðardóttur í kvöldfréttum RÚV og hvort að hann tæki einhverja á því að nú væri verið að fagna aldarafmælinu í skugga mikilla flokksátaka. „Ekki eins mikla og Ríkisútvarpið,“ svaraði Sigmundur Davíð þá en bætti við að það væri alveg rétt að tilfinningarnar væru blendnar við aðstæður sem þessar. Því væri ekki að neita að það hefði gengið á ýmsu en aðspurður hvaða skref hann sjálfur ætlaði til að laga klofninginn í flokknum kvaðst hann ætla að leita samráðs við Ríkisútvarpið um það. Sunna spurði Sigmund þá hvort hann ætlaði eitthvað að vinna innan flokksins en ekki bara með RÚV. „Ja, Ríkisútvarpið kemur nú það mikið að málum inni í flokknum að það er eðlilegt að við vinnum þetta í sameiningu,“ svaraði Sigmundur þá. Í spilaranum hér að ofan má sjá frétt Stöðvar 2 um afmælið og viðtal við Sigurð Inga Jóhannsson, formann flokksins. Tengdar fréttir Framsóknarflokkurinn hundrað ára: Við stjórnvölin í nærri sjö áratugi Í tilefni af tímamótunum verður hér stiklað á stóru, í máli og myndum, þó aðallega myndum, og farið yfir hæðir og lægðir í langri sögu flokksins. 16. desember 2016 10:30 Framsóknarflokkurinn í 100 ár Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina. 16. desember 2016 07:00 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Framsóknarflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu í dag með mikilli afmælishátíð í Þjóðleikhúsinu sem nú stendur yfir. Þá er afmælinu líka fagnað með veislu á Akureyri en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður flokksins, mætti þangað ásamt konu sinni, Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, en ekki á hátíðina í Þjóðleikhúsinu. Það er ekki ofsögum sagt að það hafi gustað um Framsóknarflokkinn á 100. afmælisárinu. Sigmundur Davíð sagði af sér sem forsætisráðherra í apríl í kjölfar Panama-lekans og í september síðastliðnum tókust hann og Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi varaformaður flokksins, um formannsembættið í flokknum. Sigurður Ingi hafði tekið við af Sigmundi Davíð sem forsætisráðherra í apríl og hann hafði betur í formannskjörinu en síðan hefur staðan í flokknum verið viðkvæm. Vilja ýmsir meina að hann sé í raun klofinn en í viðtali við Stöð 2 í kvöld vildi Sigurður Ingi þó ekki meina það. Sigmundur Davíð var spurður út í stöðuna í flokknum í viðtali við Sunnu Valgerðardóttur í kvöldfréttum RÚV og hvort að hann tæki einhverja á því að nú væri verið að fagna aldarafmælinu í skugga mikilla flokksátaka. „Ekki eins mikla og Ríkisútvarpið,“ svaraði Sigmundur Davíð þá en bætti við að það væri alveg rétt að tilfinningarnar væru blendnar við aðstæður sem þessar. Því væri ekki að neita að það hefði gengið á ýmsu en aðspurður hvaða skref hann sjálfur ætlaði til að laga klofninginn í flokknum kvaðst hann ætla að leita samráðs við Ríkisútvarpið um það. Sunna spurði Sigmund þá hvort hann ætlaði eitthvað að vinna innan flokksins en ekki bara með RÚV. „Ja, Ríkisútvarpið kemur nú það mikið að málum inni í flokknum að það er eðlilegt að við vinnum þetta í sameiningu,“ svaraði Sigmundur þá. Í spilaranum hér að ofan má sjá frétt Stöðvar 2 um afmælið og viðtal við Sigurð Inga Jóhannsson, formann flokksins.
Tengdar fréttir Framsóknarflokkurinn hundrað ára: Við stjórnvölin í nærri sjö áratugi Í tilefni af tímamótunum verður hér stiklað á stóru, í máli og myndum, þó aðallega myndum, og farið yfir hæðir og lægðir í langri sögu flokksins. 16. desember 2016 10:30 Framsóknarflokkurinn í 100 ár Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina. 16. desember 2016 07:00 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Framsóknarflokkurinn hundrað ára: Við stjórnvölin í nærri sjö áratugi Í tilefni af tímamótunum verður hér stiklað á stóru, í máli og myndum, þó aðallega myndum, og farið yfir hæðir og lægðir í langri sögu flokksins. 16. desember 2016 10:30
Framsóknarflokkurinn í 100 ár Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina. 16. desember 2016 07:00