Nick Cave: Tekst á við sonarmissinn með nýrri plötu og mynd Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2016 14:47 Nick Cave tekst á við sorgina í gegnum tónlistarsköpun. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Nick Cave ætlar að gefa út sextándu hljóðversplötu sína með hljómsveitinni The Bad Seeds í september. Platan heitir The Skeleton Key og er sú fyrsta sem hann gefur út eftir að sonur hans lést eftir að hann hrapaði niður kletta í LSD vímu af klettum í Brighton í fyrra. Með plötunni tekst tónlistarmaðurinn á við sonarmissirinn með þeim eina hættu sem hann kann. Tónlistarmyndin One more time with feeling verður gefin út samhliða plötunni. Upphaflega átti einungis að gefa út myndina sem átti að sýna Cave flytja nokkur laga sinna í rólegu umhverfi. En í ljósi sorgar Cave og fjölskyldu hans varð kvikmyndagerðarmanninum Andrew Dominik fljótt ljóst í hvað stefndi og náði hann að fanga það á filmu þegar tónlistarmaðurinn tókst á við sonarmissinn í gegnum listsköpun sína. Cave samdi víst gífurlega mikið af tónlist í fyrra og er tónlistin í myndinni nær eingöngu ný og af plötunni væntanlegu. Á milli laga tjáir Cave sig um tilurð laganna og önnur hjartans mál. Myndin verður sýnd einu sinni í bíó hér á landi degi fyrir útgáfudag plötunnar, eða þann 8. september í Bíó Paradís. Tónlist Tengdar fréttir „Hann var stór partur af lífi okkar og við tókum andlát hans mjög nærri okkur“ Menningarsmiðjan Populus tremula fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Á laugardaginn heldur smiðjan stórtónleika í menningarhúsinu Hofi þar sem leiðtoga smiðjunnar, Sigurðar Heiðars Jónssonar, verður minnst en hann lést fyrir þremur árum úr MND. 23. október 2014 13:00 Fimmtán ára sonur Nick Cave lést af slysförum Fjölskyldan biður um frið. 15. júlí 2015 12:42 Tvíburabróðir sonar Nicks Cave: "Þú varst besti bróðir sem ég gat átt“ Margir harmi slegnir vegna dauða sonar tónlistarmannsins. 16. júlí 2015 11:42 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Nick Cave ætlar að gefa út sextándu hljóðversplötu sína með hljómsveitinni The Bad Seeds í september. Platan heitir The Skeleton Key og er sú fyrsta sem hann gefur út eftir að sonur hans lést eftir að hann hrapaði niður kletta í LSD vímu af klettum í Brighton í fyrra. Með plötunni tekst tónlistarmaðurinn á við sonarmissirinn með þeim eina hættu sem hann kann. Tónlistarmyndin One more time with feeling verður gefin út samhliða plötunni. Upphaflega átti einungis að gefa út myndina sem átti að sýna Cave flytja nokkur laga sinna í rólegu umhverfi. En í ljósi sorgar Cave og fjölskyldu hans varð kvikmyndagerðarmanninum Andrew Dominik fljótt ljóst í hvað stefndi og náði hann að fanga það á filmu þegar tónlistarmaðurinn tókst á við sonarmissinn í gegnum listsköpun sína. Cave samdi víst gífurlega mikið af tónlist í fyrra og er tónlistin í myndinni nær eingöngu ný og af plötunni væntanlegu. Á milli laga tjáir Cave sig um tilurð laganna og önnur hjartans mál. Myndin verður sýnd einu sinni í bíó hér á landi degi fyrir útgáfudag plötunnar, eða þann 8. september í Bíó Paradís.
Tónlist Tengdar fréttir „Hann var stór partur af lífi okkar og við tókum andlát hans mjög nærri okkur“ Menningarsmiðjan Populus tremula fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Á laugardaginn heldur smiðjan stórtónleika í menningarhúsinu Hofi þar sem leiðtoga smiðjunnar, Sigurðar Heiðars Jónssonar, verður minnst en hann lést fyrir þremur árum úr MND. 23. október 2014 13:00 Fimmtán ára sonur Nick Cave lést af slysförum Fjölskyldan biður um frið. 15. júlí 2015 12:42 Tvíburabróðir sonar Nicks Cave: "Þú varst besti bróðir sem ég gat átt“ Margir harmi slegnir vegna dauða sonar tónlistarmannsins. 16. júlí 2015 11:42 Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
„Hann var stór partur af lífi okkar og við tókum andlát hans mjög nærri okkur“ Menningarsmiðjan Populus tremula fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Á laugardaginn heldur smiðjan stórtónleika í menningarhúsinu Hofi þar sem leiðtoga smiðjunnar, Sigurðar Heiðars Jónssonar, verður minnst en hann lést fyrir þremur árum úr MND. 23. október 2014 13:00
Tvíburabróðir sonar Nicks Cave: "Þú varst besti bróðir sem ég gat átt“ Margir harmi slegnir vegna dauða sonar tónlistarmannsins. 16. júlí 2015 11:42