Brotnaði á báðum fótum og höndum: „Ég læri það allavega að ég get ekki flogið“ Hulda Hólmkelsdóttir og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 16. október 2016 19:58 „Förum aldrei upp í stiga nema einhver styðji við hann hjá okkur,“ segir Hjördís Guðlaugsdóttir á Selfossi. Ástæðan er sú að hún liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa fallið úr stiga á heimili sínu og brotnað á báðum höndum og báðum fótum. Hjördís var að fara upp á háaloft inni í bílskúr heima hjá sér fyrir rúmlega viku síðan. Stiginn sem hún notaði rann undan henni sem varð til þess að hún féll á steypt bílskúrsgólfið og braut báða úlnliðina og hnéskeljarnar á báðum fótum. „Hún var uppi í stiga og hún var samt ekki að sækja jóladótið. Hún var að sækja gömul föt held ég, til að gefa,“ segir Guðlaugur Tristan Guðmundsson, sonur Hjördísar. „Maður er algjörlega sleginn út úr lífinu. Bara algjörlega. Og getur ekki einu sinni matað sig sjálfur,“ segir Hjördís í samtali við fréttastofu. Hjördís segist hafa verið heppin að hafa ekki brotið á sér bakið eða höfuðið við fallið.Var þessi stigi lélegur eða var allt í lagi með hann? „Það var allt í lagi með hann og það skilur enginn af hverju hann rann, því hann á ekki að geta runnið ef hann er skorðaður. En hann rann. Þannig að þó að það eigi að vera góður stigi þá er vissara að enginn styðji við,“ segir Hjördís.Er eitthvað sem þú lærir af þessu? „Ekki klifra upp í stiga aftur,“ segir Hjördís og hlær. „Ég læri það allavega að ég get ekki flogið.“ Hjördís segist jafnframt að mikilvægt sé að einhver haldi við stigann þegar maður er að klifra, og að einhver sé heima. Hún segist eiga góða að sem hjálpa til heima fyrir, þá hafi hún góðan herbergisfélaga með sér á sjúkrahúsinu sem skiptir miklu máli. Næstu vikur og mánuðir fari í að jafna sig eftir brotin. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
„Förum aldrei upp í stiga nema einhver styðji við hann hjá okkur,“ segir Hjördís Guðlaugsdóttir á Selfossi. Ástæðan er sú að hún liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa fallið úr stiga á heimili sínu og brotnað á báðum höndum og báðum fótum. Hjördís var að fara upp á háaloft inni í bílskúr heima hjá sér fyrir rúmlega viku síðan. Stiginn sem hún notaði rann undan henni sem varð til þess að hún féll á steypt bílskúrsgólfið og braut báða úlnliðina og hnéskeljarnar á báðum fótum. „Hún var uppi í stiga og hún var samt ekki að sækja jóladótið. Hún var að sækja gömul föt held ég, til að gefa,“ segir Guðlaugur Tristan Guðmundsson, sonur Hjördísar. „Maður er algjörlega sleginn út úr lífinu. Bara algjörlega. Og getur ekki einu sinni matað sig sjálfur,“ segir Hjördís í samtali við fréttastofu. Hjördís segist hafa verið heppin að hafa ekki brotið á sér bakið eða höfuðið við fallið.Var þessi stigi lélegur eða var allt í lagi með hann? „Það var allt í lagi með hann og það skilur enginn af hverju hann rann, því hann á ekki að geta runnið ef hann er skorðaður. En hann rann. Þannig að þó að það eigi að vera góður stigi þá er vissara að enginn styðji við,“ segir Hjördís.Er eitthvað sem þú lærir af þessu? „Ekki klifra upp í stiga aftur,“ segir Hjördís og hlær. „Ég læri það allavega að ég get ekki flogið.“ Hjördís segist jafnframt að mikilvægt sé að einhver haldi við stigann þegar maður er að klifra, og að einhver sé heima. Hún segist eiga góða að sem hjálpa til heima fyrir, þá hafi hún góðan herbergisfélaga með sér á sjúkrahúsinu sem skiptir miklu máli. Næstu vikur og mánuðir fari í að jafna sig eftir brotin.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira