Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júlí 2016 10:26 Óvíst er um framkomu allra þessara sveita á Þjóðhátíð í ár. Vísir Enn er óvíst hvort afstaða hljómsveitana sjö sem hættu við að spila á Þjóðhátíð í gær sé breytt. Þær tilkynntu í gær að þær myndu ekki koma fram nema að skýr stefnubreyting yrði hjá lögregluyfirvöldum varðandi kynferðisbrot. Tvær hljómsveitir bættust í hópinn í gær eftir að Retro Stefson, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti og Sturla Atlas tilkynntu um ákvörðun sína. Það voru rokkhljómsveitin Dikta og rapparinn GKR. Í gærkvöldi tilkynnti Þjóðhátíðarnefnd að Stígamótum yrði boðið að vera með aðstöðu á hátíðinni. Það fullnægir ekki kröfum hljómsveitanna fimm sem sendu tilkynninguna frá sér nema að hluta. En þeirra krafa var að lögreglustjóri myndi breyta afstöðu sinni varðandi tilkynningu á kynferðisbrotum. Einnig var það krafa þeirra að Þjóðhátíðarnefnd og bæjaryfirvöld tryggðu að það yrði farið eftir þeim vinnuaðferðum í Eyjum sem Stígamót og Landsspítalinn hafa tileinkað sér í þessum málum. Í gær var tilkynnt að hljómsveitin Quarashi, sem auglýst hefur verið sem aðalnúmer hátíðarinnar í ár, styddi ákvörðun sveitanna. Þá sagði Sölvi Blöndal, liðsmaður sveitarinnar, að fundað yrði um málið innanbúða í gærkvöldi. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að Quarashi hafi einnig fundað með Þjóðhátíðarnefnd en ekki er vitað hvað fór þeirra á milli. Búast má við tilkynningu um málið frá Quarashi síðar í dag. Tengdar fréttir Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Hljómsveitin ætlar að funda í kvöld til þess að ákveða um framhaldið. 21. júlí 2016 17:21 Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02 Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fleiri fréttir Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Sjá meira
Enn er óvíst hvort afstaða hljómsveitana sjö sem hættu við að spila á Þjóðhátíð í gær sé breytt. Þær tilkynntu í gær að þær myndu ekki koma fram nema að skýr stefnubreyting yrði hjá lögregluyfirvöldum varðandi kynferðisbrot. Tvær hljómsveitir bættust í hópinn í gær eftir að Retro Stefson, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti og Sturla Atlas tilkynntu um ákvörðun sína. Það voru rokkhljómsveitin Dikta og rapparinn GKR. Í gærkvöldi tilkynnti Þjóðhátíðarnefnd að Stígamótum yrði boðið að vera með aðstöðu á hátíðinni. Það fullnægir ekki kröfum hljómsveitanna fimm sem sendu tilkynninguna frá sér nema að hluta. En þeirra krafa var að lögreglustjóri myndi breyta afstöðu sinni varðandi tilkynningu á kynferðisbrotum. Einnig var það krafa þeirra að Þjóðhátíðarnefnd og bæjaryfirvöld tryggðu að það yrði farið eftir þeim vinnuaðferðum í Eyjum sem Stígamót og Landsspítalinn hafa tileinkað sér í þessum málum. Í gær var tilkynnt að hljómsveitin Quarashi, sem auglýst hefur verið sem aðalnúmer hátíðarinnar í ár, styddi ákvörðun sveitanna. Þá sagði Sölvi Blöndal, liðsmaður sveitarinnar, að fundað yrði um málið innanbúða í gærkvöldi. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að Quarashi hafi einnig fundað með Þjóðhátíðarnefnd en ekki er vitað hvað fór þeirra á milli. Búast má við tilkynningu um málið frá Quarashi síðar í dag.
Tengdar fréttir Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Hljómsveitin ætlar að funda í kvöld til þess að ákveða um framhaldið. 21. júlí 2016 17:21 Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02 Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fleiri fréttir Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Sjá meira
Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Hljómsveitin ætlar að funda í kvöld til þess að ákveða um framhaldið. 21. júlí 2016 17:21
Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17
Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent