Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júlí 2016 10:26 Óvíst er um framkomu allra þessara sveita á Þjóðhátíð í ár. Vísir Enn er óvíst hvort afstaða hljómsveitana sjö sem hættu við að spila á Þjóðhátíð í gær sé breytt. Þær tilkynntu í gær að þær myndu ekki koma fram nema að skýr stefnubreyting yrði hjá lögregluyfirvöldum varðandi kynferðisbrot. Tvær hljómsveitir bættust í hópinn í gær eftir að Retro Stefson, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti og Sturla Atlas tilkynntu um ákvörðun sína. Það voru rokkhljómsveitin Dikta og rapparinn GKR. Í gærkvöldi tilkynnti Þjóðhátíðarnefnd að Stígamótum yrði boðið að vera með aðstöðu á hátíðinni. Það fullnægir ekki kröfum hljómsveitanna fimm sem sendu tilkynninguna frá sér nema að hluta. En þeirra krafa var að lögreglustjóri myndi breyta afstöðu sinni varðandi tilkynningu á kynferðisbrotum. Einnig var það krafa þeirra að Þjóðhátíðarnefnd og bæjaryfirvöld tryggðu að það yrði farið eftir þeim vinnuaðferðum í Eyjum sem Stígamót og Landsspítalinn hafa tileinkað sér í þessum málum. Í gær var tilkynnt að hljómsveitin Quarashi, sem auglýst hefur verið sem aðalnúmer hátíðarinnar í ár, styddi ákvörðun sveitanna. Þá sagði Sölvi Blöndal, liðsmaður sveitarinnar, að fundað yrði um málið innanbúða í gærkvöldi. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að Quarashi hafi einnig fundað með Þjóðhátíðarnefnd en ekki er vitað hvað fór þeirra á milli. Búast má við tilkynningu um málið frá Quarashi síðar í dag. Tengdar fréttir Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Hljómsveitin ætlar að funda í kvöld til þess að ákveða um framhaldið. 21. júlí 2016 17:21 Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Enn er óvíst hvort afstaða hljómsveitana sjö sem hættu við að spila á Þjóðhátíð í gær sé breytt. Þær tilkynntu í gær að þær myndu ekki koma fram nema að skýr stefnubreyting yrði hjá lögregluyfirvöldum varðandi kynferðisbrot. Tvær hljómsveitir bættust í hópinn í gær eftir að Retro Stefson, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti og Sturla Atlas tilkynntu um ákvörðun sína. Það voru rokkhljómsveitin Dikta og rapparinn GKR. Í gærkvöldi tilkynnti Þjóðhátíðarnefnd að Stígamótum yrði boðið að vera með aðstöðu á hátíðinni. Það fullnægir ekki kröfum hljómsveitanna fimm sem sendu tilkynninguna frá sér nema að hluta. En þeirra krafa var að lögreglustjóri myndi breyta afstöðu sinni varðandi tilkynningu á kynferðisbrotum. Einnig var það krafa þeirra að Þjóðhátíðarnefnd og bæjaryfirvöld tryggðu að það yrði farið eftir þeim vinnuaðferðum í Eyjum sem Stígamót og Landsspítalinn hafa tileinkað sér í þessum málum. Í gær var tilkynnt að hljómsveitin Quarashi, sem auglýst hefur verið sem aðalnúmer hátíðarinnar í ár, styddi ákvörðun sveitanna. Þá sagði Sölvi Blöndal, liðsmaður sveitarinnar, að fundað yrði um málið innanbúða í gærkvöldi. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að Quarashi hafi einnig fundað með Þjóðhátíðarnefnd en ekki er vitað hvað fór þeirra á milli. Búast má við tilkynningu um málið frá Quarashi síðar í dag.
Tengdar fréttir Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Hljómsveitin ætlar að funda í kvöld til þess að ákveða um framhaldið. 21. júlí 2016 17:21 Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Hljómsveitin ætlar að funda í kvöld til þess að ákveða um framhaldið. 21. júlí 2016 17:21
Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17
Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02