Dagur gerði sér lítið fyrir og tók rosalegan danssnúning með Brynhildi Guðjónsdóttur en hún fer með eitt af aðalhlutverkunum í sýningunni.
Hlynur Páll Pálsson, aðstoðarleikstjóri, náði þessu skemmtilega myndbandi í dag en Unnur Ösp Stefánsdóttir leikstýrir verkinu. Hér að neðan má sjá þetta skemmtilega myndband. Dagur er með fínar hreyfingar.