Söngvari Dead or Alive er látinn Anton Egilsson skrifar 24. október 2016 20:00 Breski söngvarinn Pete Burns er allur. Vísir/Getty Pete Burns, söngvari bresku hljómsveitarinnar Dead or Alive er látinn 57 ára að aldri. Banamein Burns var hjartaáfall. Þetta kemur fram í Twitter færslu á aðdáendsíðu Burns en það er umboðsmaður hans sem greinir frá þessu. „Hann var sannur hugsjónarmaður, falleg og hæfileikarík sál. Hans verður sárt saknað af öllum þeim sem elskuðu og dáðu allt sem hann var og af öllum þeim góðu minningum sem hann skildi okkur eftir með“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni hans sem sjá má hér að neðan. Hljómsveitin Dead or Alive var sett á fót árið 1980 og er enn starfandi í dag. Þeirra langþekktasta lag er lagið „You Spin Me Round“ sem kom út árið 1984 en það fór alla leið á topp breska Billboard listans. Hlusta má á slagarann hér að neðan. Hi guys, it's Kyle here. Was asked to send out this tweet on behalf of Steve, Lynn & Michael. #rippeteburns #sadtimes #icon SO SAD!!! pic.twitter.com/rOkAVHsZQg— Pete Burns (@PeteBurnsICON) October 24, 2016 Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Pete Burns, söngvari bresku hljómsveitarinnar Dead or Alive er látinn 57 ára að aldri. Banamein Burns var hjartaáfall. Þetta kemur fram í Twitter færslu á aðdáendsíðu Burns en það er umboðsmaður hans sem greinir frá þessu. „Hann var sannur hugsjónarmaður, falleg og hæfileikarík sál. Hans verður sárt saknað af öllum þeim sem elskuðu og dáðu allt sem hann var og af öllum þeim góðu minningum sem hann skildi okkur eftir með“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni hans sem sjá má hér að neðan. Hljómsveitin Dead or Alive var sett á fót árið 1980 og er enn starfandi í dag. Þeirra langþekktasta lag er lagið „You Spin Me Round“ sem kom út árið 1984 en það fór alla leið á topp breska Billboard listans. Hlusta má á slagarann hér að neðan. Hi guys, it's Kyle here. Was asked to send out this tweet on behalf of Steve, Lynn & Michael. #rippeteburns #sadtimes #icon SO SAD!!! pic.twitter.com/rOkAVHsZQg— Pete Burns (@PeteBurnsICON) October 24, 2016
Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira