Ákvörðun um formannskjör í Samfylkingunni tekin í næstu viku Heimir Már Pétursson skrifar 5. febrúar 2016 14:48 Stefnt er að .því að framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar ákveði í næstu viku hvort formannskjöri verði flýtt fram á vorið. Flóknara getur reynst að flýta landsfundi vegna laga flokksins. Sex manna stjórn Samfylkingarinnar fundaði í gær þar sem möguleikarnir á að flýta landfsfundi og formannskjöri flokksins voru ræddir. Samkvæmt áætlun átti að boða til landsfundar í janúar eða febrúar á næsta ári og í aðdraganda hans boða til almenns formannskjörs í kringum mánaðamótin nóvember - desember. Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar situr í stjórn flokksins sem fundaði í gærdag og fer með málefni flokksins á mill framkvæmdastjórnarfunda. Framkvæmdastjórnin fundaði um formannsmálin í síðustu viku að sögn Katrínar. „Þá var formanni framkvæmdastjórnar faliðásamt framkvæmdastjóra að koma með sviðsmyndir og möguleika inn á næsta fund framkvæmdastjórnar sem er í næstu viku. Viðákváðum í gær að inn íþá sviðsmyndagerð myndi bætast aðþað yrði gengið til atkvæða núna í vor í stað haustsins,“ segir Katrín. Hún reikni með að ákvörðun um hvort flýta eigi formannskjöri til vorsins verði tekin á framkvæmdastjórnarfundi í næstu viku. Hins vegar séu lög flokkskins meira afgerandi varðandi möguleika á að flýta landsfundi. „Þannig að það er ekki auðvelt að hnika til reglulegum landsfundum. En það er hægt að boða til aukalandsfunda og það er hægt að skoða hvenær atkvæðagreiðslan um formann fer fram,“ segir Katrín. Ef formannskjöri verði flýtt fram á vorið sé helst verið að horfa til maímánaðar. Ef frambjóeðendur verða fleiri en einn verða þeir í kosningabaráttu vikurnar á undan. Forsetakosningar fara hins vegar fram hinn 25. júní og vænta má að kosningabarátta fyrir þær verði hafi strax í maí. Katrín óttast ekki að formannskjör í Samfylkingunni hverfi í skugga þeirrar kosningabaráttu. „Ég vona bara að formannskjör Samfylkingarinnar skyggi ekki á forsetakjör. Eigum við ekki frekar að hafa áhyggjur af því, leyfa okkur að gera það? En aðöllu gamni slepptu þá er erfitt að fara út fyrir maí yfir höfuðí starfsemi eins og okkar,“ segir Katrín Júlíusdóttir. Alþingi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Stefnt er að .því að framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar ákveði í næstu viku hvort formannskjöri verði flýtt fram á vorið. Flóknara getur reynst að flýta landsfundi vegna laga flokksins. Sex manna stjórn Samfylkingarinnar fundaði í gær þar sem möguleikarnir á að flýta landfsfundi og formannskjöri flokksins voru ræddir. Samkvæmt áætlun átti að boða til landsfundar í janúar eða febrúar á næsta ári og í aðdraganda hans boða til almenns formannskjörs í kringum mánaðamótin nóvember - desember. Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar situr í stjórn flokksins sem fundaði í gærdag og fer með málefni flokksins á mill framkvæmdastjórnarfunda. Framkvæmdastjórnin fundaði um formannsmálin í síðustu viku að sögn Katrínar. „Þá var formanni framkvæmdastjórnar faliðásamt framkvæmdastjóra að koma með sviðsmyndir og möguleika inn á næsta fund framkvæmdastjórnar sem er í næstu viku. Viðákváðum í gær að inn íþá sviðsmyndagerð myndi bætast aðþað yrði gengið til atkvæða núna í vor í stað haustsins,“ segir Katrín. Hún reikni með að ákvörðun um hvort flýta eigi formannskjöri til vorsins verði tekin á framkvæmdastjórnarfundi í næstu viku. Hins vegar séu lög flokkskins meira afgerandi varðandi möguleika á að flýta landsfundi. „Þannig að það er ekki auðvelt að hnika til reglulegum landsfundum. En það er hægt að boða til aukalandsfunda og það er hægt að skoða hvenær atkvæðagreiðslan um formann fer fram,“ segir Katrín. Ef formannskjöri verði flýtt fram á vorið sé helst verið að horfa til maímánaðar. Ef frambjóeðendur verða fleiri en einn verða þeir í kosningabaráttu vikurnar á undan. Forsetakosningar fara hins vegar fram hinn 25. júní og vænta má að kosningabarátta fyrir þær verði hafi strax í maí. Katrín óttast ekki að formannskjör í Samfylkingunni hverfi í skugga þeirrar kosningabaráttu. „Ég vona bara að formannskjör Samfylkingarinnar skyggi ekki á forsetakjör. Eigum við ekki frekar að hafa áhyggjur af því, leyfa okkur að gera það? En aðöllu gamni slepptu þá er erfitt að fara út fyrir maí yfir höfuðí starfsemi eins og okkar,“ segir Katrín Júlíusdóttir.
Alþingi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira