Saka Reebok fitness um fitufordóma nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 30. desember 2016 14:41 Margir hefja nýtt ár á líkamsræktarátaki. vísir/ernir/reebokfitness Samtök um líkamsvirðingu hafa gagnrýnt auglýsingu Reebok fitness, sem var meðal annars birt í Morgunblaðinu í dag. Nútíminn greindi fyrstur frá. Auglýsingin er mynd af hnellinni babúsku í íþróttafötum ofan við textann „losaðu þig við jólalögin“. Samtökin birtu stöðuuppfærslu á Facebook í dag þar sem þau gagnrýna auglýsinguna. „Jæja, þá er hin árlega líkamssmánun af hendi líkamsræktarstöðva byrjuð. Í staðinn fyrir að fara þá leið að hvetja og valdefla fólk af öllum stærðum og gerðum til að bæta heilsu sína á jákvæðum nótum er þessi leið farin. Skilaboð eru send um að feitir líkamar séu skammarlegir og að innra með hverjum og einum þeirra búi annar og grennri líkami,“ segir meðal annars í stöðuuppfærslunni.Æi, en ömurlega yfirborðskennd auglýsing.Farið í ræktina til að vera heilbrigðari, sterkari, líða betur í skrokknum & hlúa að ykkur andlega pic.twitter.com/OkNUg9DWW6— €irikur Jónsson (@Eirikur_J) December 30, 2016 „Fyrir utan að valda skömm og smánun með feitu fólki, eflir þetta fitufordóma innan samfélagsins.“ Skammist ykkar Reebok Fitness Ísland. Allir geta bætt heilsu sína óháð því hvort þyngdartap verði eða ekki og fitufordómar og smánun vegna holdafars er risastórt lýðheilsuvandamál. Enginn annar bransi græðir á smánun eins og megrunarbransinn, það er kominn tími til að vekja athygli á því og stoppa það!“ Reebok fitness birti auglýsingu sína einnig á Facebook en þónokkrir hafa lýst yfir gremju sinni í garð auglýsingarinnar í athugasemdum við hana. Öðrum sem skrifað hafa athugasemd á þráðinn finnst gagnrýnendurnir vera að gera stórmál úr auglýsingunni og sjá ekkert athugavert við hana. Ekki náðist í framkvæmdastjóra Reebok fitness við vinnslu fréttarinnar. Hér að neðan má sjá auglýsingu Reebok fitness auk stöðuuppfærslu Samtaka um líkamsvirðingu: Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira
Samtök um líkamsvirðingu hafa gagnrýnt auglýsingu Reebok fitness, sem var meðal annars birt í Morgunblaðinu í dag. Nútíminn greindi fyrstur frá. Auglýsingin er mynd af hnellinni babúsku í íþróttafötum ofan við textann „losaðu þig við jólalögin“. Samtökin birtu stöðuuppfærslu á Facebook í dag þar sem þau gagnrýna auglýsinguna. „Jæja, þá er hin árlega líkamssmánun af hendi líkamsræktarstöðva byrjuð. Í staðinn fyrir að fara þá leið að hvetja og valdefla fólk af öllum stærðum og gerðum til að bæta heilsu sína á jákvæðum nótum er þessi leið farin. Skilaboð eru send um að feitir líkamar séu skammarlegir og að innra með hverjum og einum þeirra búi annar og grennri líkami,“ segir meðal annars í stöðuuppfærslunni.Æi, en ömurlega yfirborðskennd auglýsing.Farið í ræktina til að vera heilbrigðari, sterkari, líða betur í skrokknum & hlúa að ykkur andlega pic.twitter.com/OkNUg9DWW6— €irikur Jónsson (@Eirikur_J) December 30, 2016 „Fyrir utan að valda skömm og smánun með feitu fólki, eflir þetta fitufordóma innan samfélagsins.“ Skammist ykkar Reebok Fitness Ísland. Allir geta bætt heilsu sína óháð því hvort þyngdartap verði eða ekki og fitufordómar og smánun vegna holdafars er risastórt lýðheilsuvandamál. Enginn annar bransi græðir á smánun eins og megrunarbransinn, það er kominn tími til að vekja athygli á því og stoppa það!“ Reebok fitness birti auglýsingu sína einnig á Facebook en þónokkrir hafa lýst yfir gremju sinni í garð auglýsingarinnar í athugasemdum við hana. Öðrum sem skrifað hafa athugasemd á þráðinn finnst gagnrýnendurnir vera að gera stórmál úr auglýsingunni og sjá ekkert athugavert við hana. Ekki náðist í framkvæmdastjóra Reebok fitness við vinnslu fréttarinnar. Hér að neðan má sjá auglýsingu Reebok fitness auk stöðuuppfærslu Samtaka um líkamsvirðingu:
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira