Viljinn til sátta meiri nú en áður Sveinn Arnarsson skrifar 29. desember 2016 07:00 Viðreisn hélt þingflokksfund í gær. Hér eru Gylfi Ólafsson, Benedikt Jóhannesson formaður og Pawel Bartoszek íbyggnir fyrir fundinn. vísir/eyþór Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð reyna nú að ná málamiðlun varðandi stjórnarskrá, fiskveiðar og Evrópusambandið. Þessi þrjú mál standa enn út af borðinu og hafa lítið hreyfst áfram eftir að upp úr viðræðum flokkanna slitnaði síðast. Þó herma heimildir Fréttablaðsins að vilji flokkanna til sátta sé meiri nú en áður þar sem lítið hefur þokast frá kosningum í lok október. Formenn flokkanna þriggja hittust í fyrradag og fóru yfir stöðu mála varðandi hugsanlega stjórnarmyndun. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var gærdagurinn nýttur til skeytasendinga á milli flokkanna um orðalag tilvonandi stjórnarsáttmála um þessi þrjú veigamiklu atriði. Þeir Bjarni Benediktsson, Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé hafa ekki látið ná í sig síðustu tvo daga og ekki svarað skilaboðum Fréttablaðsins. Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokkssins sem Fréttablaðið talaði við í gær biðu átekta eftir því að verða kallaðir til fundar í þingflokknum. Forseti Íslands vildi ekki svara því í gær hvort fyrirhugað væri að veita einhverjum umboð til stjórnarmyndunar eða hvort í deiglunni væru fundir með formönnum stjórnmálaflokkanna. Fari svo að mynduð verði ríkisstjórn flokkanna hefði hún aðeins eins manns meirihluta. Svo naumur meirihluti fer ekki vel í nokkra þingmenn Sjálfstæðisflokksins, samkvæmt heimildum blaðsins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og Björt framtíð reyna nú að ná málamiðlun varðandi stjórnarskrá, fiskveiðar og Evrópusambandið. Þessi þrjú mál standa enn út af borðinu og hafa lítið hreyfst áfram eftir að upp úr viðræðum flokkanna slitnaði síðast. Þó herma heimildir Fréttablaðsins að vilji flokkanna til sátta sé meiri nú en áður þar sem lítið hefur þokast frá kosningum í lok október. Formenn flokkanna þriggja hittust í fyrradag og fóru yfir stöðu mála varðandi hugsanlega stjórnarmyndun. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var gærdagurinn nýttur til skeytasendinga á milli flokkanna um orðalag tilvonandi stjórnarsáttmála um þessi þrjú veigamiklu atriði. Þeir Bjarni Benediktsson, Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé hafa ekki látið ná í sig síðustu tvo daga og ekki svarað skilaboðum Fréttablaðsins. Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokkssins sem Fréttablaðið talaði við í gær biðu átekta eftir því að verða kallaðir til fundar í þingflokknum. Forseti Íslands vildi ekki svara því í gær hvort fyrirhugað væri að veita einhverjum umboð til stjórnarmyndunar eða hvort í deiglunni væru fundir með formönnum stjórnmálaflokkanna. Fari svo að mynduð verði ríkisstjórn flokkanna hefði hún aðeins eins manns meirihluta. Svo naumur meirihluti fer ekki vel í nokkra þingmenn Sjálfstæðisflokksins, samkvæmt heimildum blaðsins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira