Rogue One gífurlega vel tekið Samúel Karl Ólason skrifar 18. desember 2016 16:57 Rogue One fjallar um hóp uppreisnarmanna sem fá það verkefni að stela teikningum af Helstirninu. Áhorfendur virðast heldur betur hafa tekið vel á móti kvikmyndinni Rogue One: A Star Wars Story í kvikmyndahúsum. Kvikmyndin þénaði 155 milljónir dala á opnunarhelginni í Bandaríkjunum, sem er næst stærsta opnunarhelgi sögunnar í desember þar í landi. Myndin sem á stærstu opnunarhelgi í desember er Star Wars: The Force Awakens, sem frumsýnd var í fyrra. Hún þénaði 290,5 milljónir dala. Þetta er fyrsta Star Wars myndin sem fjallar ekki á nokkurn hátt um Skywalker fjölskylduna, þó einum meðlimi þeirrar fjölskyldu bregði fyrir, og hafði Disney reynt að draga úr væntingum varðandi velgengni myndarinnar fyrir forsýningu hennar. Fyrirtækið vinnur nú að framleiðslu fleiri mynda úr Star Wars heiminum og er sú næsta um ungan Han Solo. Þá er líklegt að tekjur af myndinni muni hækka verulega, þar sem samkeppnin er lítil í kvikmyndahúsum. Star Wars Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ 15. desember 2016 15:27 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Áhorfendur virðast heldur betur hafa tekið vel á móti kvikmyndinni Rogue One: A Star Wars Story í kvikmyndahúsum. Kvikmyndin þénaði 155 milljónir dala á opnunarhelginni í Bandaríkjunum, sem er næst stærsta opnunarhelgi sögunnar í desember þar í landi. Myndin sem á stærstu opnunarhelgi í desember er Star Wars: The Force Awakens, sem frumsýnd var í fyrra. Hún þénaði 290,5 milljónir dala. Þetta er fyrsta Star Wars myndin sem fjallar ekki á nokkurn hátt um Skywalker fjölskylduna, þó einum meðlimi þeirrar fjölskyldu bregði fyrir, og hafði Disney reynt að draga úr væntingum varðandi velgengni myndarinnar fyrir forsýningu hennar. Fyrirtækið vinnur nú að framleiðslu fleiri mynda úr Star Wars heiminum og er sú næsta um ungan Han Solo. Þá er líklegt að tekjur af myndinni muni hækka verulega, þar sem samkeppnin er lítil í kvikmyndahúsum.
Star Wars Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ 15. desember 2016 15:27 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15
Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00
Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi "Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita.“ 15. desember 2016 15:27