Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2016 11:20 Birgitta, Sigurður, Ragnheiður og Svavar verða í Víglínunni. Vísir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata sem í gær tók við umboði forseta Íslands til að mynda ríkisstjórn, verður í Víglínunni í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi strax að loknum Bylgjufréttum klukkan 12:20. Hún segir Pírata óvænt vera komna í pólitíska brúarsmíð milli flokka til vinstri og hægri í íslenskum stjórnmálum.Sjá einnig: Píratar fá stjórnarmyndunarumboðið Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og starfandi forsætisráðherra kemur einnig í þáttinn. Framsóknarflokknum hefur að mestu verið haldið á hliðarlínunni undanfarnar fimm vikur í tilraunum til að mynda starfhæfan meirihluta á Alþingi. Hann segir flokkinn hins vegar hafa verið nauðsynlegt lím við myndun ríkisstjórna í áratugi og erfitt hafi reynst að mynda ríkisstjórnir án hans. Þá koma pólitísku kempurnar Ragnheiður Ríharðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og þingflokksformaður og Svavar Gestsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins og ráðherra, einnig í Víglínuna. Þau þekkja vel til innviðanna í íslenskum stjórnmálum en geta nú, þegar þau hafa kvatt þann vettvang, greint stöðuna útfrá sjónarhóli þeirra sem fylgjast með pólitískum refskákum dagsins í dag.Sjá einnig: Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Ekki missa af Víglínunni í umsjón Heimis Más Péturssonar í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata sem í gær tók við umboði forseta Íslands til að mynda ríkisstjórn, verður í Víglínunni í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi strax að loknum Bylgjufréttum klukkan 12:20. Hún segir Pírata óvænt vera komna í pólitíska brúarsmíð milli flokka til vinstri og hægri í íslenskum stjórnmálum.Sjá einnig: Píratar fá stjórnarmyndunarumboðið Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og starfandi forsætisráðherra kemur einnig í þáttinn. Framsóknarflokknum hefur að mestu verið haldið á hliðarlínunni undanfarnar fimm vikur í tilraunum til að mynda starfhæfan meirihluta á Alþingi. Hann segir flokkinn hins vegar hafa verið nauðsynlegt lím við myndun ríkisstjórna í áratugi og erfitt hafi reynst að mynda ríkisstjórnir án hans. Þá koma pólitísku kempurnar Ragnheiður Ríharðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og þingflokksformaður og Svavar Gestsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins og ráðherra, einnig í Víglínuna. Þau þekkja vel til innviðanna í íslenskum stjórnmálum en geta nú, þegar þau hafa kvatt þann vettvang, greint stöðuna útfrá sjónarhóli þeirra sem fylgjast með pólitískum refskákum dagsins í dag.Sjá einnig: Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Ekki missa af Víglínunni í umsjón Heimis Más Péturssonar í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira