Birgitta um viðræður: Fundurinn í dag var frábær Anton Egilsson skrifar 6. desember 2016 23:39 Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir fund sem fram fór á milli Pírata, Viðreisnar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar í dag hafa verið frábæran. Hún er vongóð um að það takist að fara í formlegar viðræður um stjórnarsamstarf í lok þessarar viku. „Við erum bara að halda áfram að tala saman og eiga ítarlegar umræður meðal annars um fjármálapakkann og hvernig við ætlum að haga störfunum á næstu dögum. Við ætlum að hittast aftur á morgun og þessi fundur í dag var alveg frábær. Það er góður andi í þessum hóp þannig að ég er bara áfram mjög vongóð um að okkur takist að fara í formlegar viðræður vonandi í lok þessarar viku.“ Sagði Birgitta í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Upp úr fyrri stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna fimm slitnaði en Birgitta segir að Píratar ætli að haga þessum viðræðum öðruvísi. „Við erum svolítið að taka þráðinn upp frá fyrri viðræðum og nýta okkur þá vinnu sem þegar hefur átt sér stað, en auðvitað gerum við þetta aðeins öðruvísi því við erum aðeins öðruvísi flokkur.Telur það hjálpa til við viðræður að komast í fjárlöginAðspurð um það hvort að það muni hjálpa til við sjálfa stjórnarmyndunina að komast í fjárlögin svarar hún játandi. „Að sjálfögðu, þá höfum við allar nauðsynlegar upplýsingar til þess að geta farið í áætlun um það hvernig við förum í að leysa þau mál sem eru mjög brýn. Birgitta sagði í tíufréttum RÚV að hún hefði talað við Guðna Th. Jóhanneson, forseta Íslands, í gærkvöldi og að hún haldi honum vel upplýstum um gang mála. Guðni veitti Birgittu umboð til stjórnarmyndunar síðastliðin föstudag. Tengdar fréttir Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3. desember 2016 11:20 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3. desember 2016 21:35 Mest lesið Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir fund sem fram fór á milli Pírata, Viðreisnar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar í dag hafa verið frábæran. Hún er vongóð um að það takist að fara í formlegar viðræður um stjórnarsamstarf í lok þessarar viku. „Við erum bara að halda áfram að tala saman og eiga ítarlegar umræður meðal annars um fjármálapakkann og hvernig við ætlum að haga störfunum á næstu dögum. Við ætlum að hittast aftur á morgun og þessi fundur í dag var alveg frábær. Það er góður andi í þessum hóp þannig að ég er bara áfram mjög vongóð um að okkur takist að fara í formlegar viðræður vonandi í lok þessarar viku.“ Sagði Birgitta í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Upp úr fyrri stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna fimm slitnaði en Birgitta segir að Píratar ætli að haga þessum viðræðum öðruvísi. „Við erum svolítið að taka þráðinn upp frá fyrri viðræðum og nýta okkur þá vinnu sem þegar hefur átt sér stað, en auðvitað gerum við þetta aðeins öðruvísi því við erum aðeins öðruvísi flokkur.Telur það hjálpa til við viðræður að komast í fjárlöginAðspurð um það hvort að það muni hjálpa til við sjálfa stjórnarmyndunina að komast í fjárlögin svarar hún játandi. „Að sjálfögðu, þá höfum við allar nauðsynlegar upplýsingar til þess að geta farið í áætlun um það hvernig við förum í að leysa þau mál sem eru mjög brýn. Birgitta sagði í tíufréttum RÚV að hún hefði talað við Guðna Th. Jóhanneson, forseta Íslands, í gærkvöldi og að hún haldi honum vel upplýstum um gang mála. Guðni veitti Birgittu umboð til stjórnarmyndunar síðastliðin föstudag.
Tengdar fréttir Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3. desember 2016 11:20 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3. desember 2016 21:35 Mest lesið Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag Sjá meira
Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3. desember 2016 11:20
Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08
Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46
Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3. desember 2016 21:35