Grafalvarleg staða blasir við Seljaskóla Birgir Olgeirsson skrifar 21. nóvember 2016 22:17 Fjórir kennarar sögðu upp fyrr í mánuðinum en fjórtán bættust til viðbótar í dag. Vísir/Anton Brink Átján kennarar af 47 við Seljaskóla í Reykjavík hafa sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla, segir grafalvarlega stöðu komna upp hjá skólanum og segir brýnt að samningsaðilar ljúki samningi sem sátt mun ríkja um. „Þetta er grafalvarlegt ástand þegar þriðjungur kennara hefur sagt upp,“ segir Magnús Þór í samtali við Vísi. Fjórir kennarar sögðu upp fyrr í mánuðinum en fjórtán bættust til viðbótar í dag. „Þetta leggst óskaplega illa í mig. Miðað við óbreytt ástand blasir við afskaplega slæm staða. Uppsagnirnar taka gildi 1. mars og það skiptir öllu máli að samningsaðilar einhendi sér í að ljúka samningi sem verður sátt um til að forða frekari skaða,“ segir Magnús. Hann segir of snemmt að gera einhverjar ráðstafanir. „En það gefur auga leið að ef þriðjungur starfsmanna yfirgefur skólann á sama tíma mun það hafa veruleg áhrif á skólann til skemmri tíma.“Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um málið. Kennaraverkfall Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Sjá meira
Átján kennarar af 47 við Seljaskóla í Reykjavík hafa sagt upp störfum vegna óánægju með launakjör. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Seljaskóla, segir grafalvarlega stöðu komna upp hjá skólanum og segir brýnt að samningsaðilar ljúki samningi sem sátt mun ríkja um. „Þetta er grafalvarlegt ástand þegar þriðjungur kennara hefur sagt upp,“ segir Magnús Þór í samtali við Vísi. Fjórir kennarar sögðu upp fyrr í mánuðinum en fjórtán bættust til viðbótar í dag. „Þetta leggst óskaplega illa í mig. Miðað við óbreytt ástand blasir við afskaplega slæm staða. Uppsagnirnar taka gildi 1. mars og það skiptir öllu máli að samningsaðilar einhendi sér í að ljúka samningi sem verður sátt um til að forða frekari skaða,“ segir Magnús. Hann segir of snemmt að gera einhverjar ráðstafanir. „En það gefur auga leið að ef þriðjungur starfsmanna yfirgefur skólann á sama tíma mun það hafa veruleg áhrif á skólann til skemmri tíma.“Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um málið.
Kennaraverkfall Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Sjá meira