Átta ákærðir fyrir hatursfulla orðræðu á netinu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. nóvember 2016 07:00 Björg Valgeirsdóttir lögmaður. Mynd/DIKA lögmenn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært átta aðila fyrir hatursorðræðu. Samtökin 78 kærðu viðkomandi aðila í apríl árið 2015. Pétur Gunnlaugsson, útvarpsmaður á Útvarpi Sögu, er einn hinna ákærðu og sagðist bálreiður í útvarpinu í gær. „Ég skal alveg viðurkenna það að einhver lögreglustjóri hér skuli saka mig um þetta,“ sagði Pétur í símatíma á Útvarpi Sögu. Björg Valgeirsdóttir, lögmaður Samtakanna 78, staðfestir að ákærurnar hafi verið gefnar út. „Það er búið að gefa út ákæru af hálfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Kærandi í því máli eru Samtökin 78,“ segir hún. Lögregla vísaði kærum Samtakanna 78 upphaflega frá án rannsóknar. Sú ákvörðun var kærð og sendi ríkissaksóknari málið til baka til lögreglu. Þá var málið rannsakað og nú hafa ákærur verið gefnar út. Ummælin sem fyrir er ákært voru látin falla í umræðu um hinsegin fræðslu í grunnskólum Hafnarfjarðar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Dagur bað kennara afsökunar titrandi röddu Innlent Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga Innlent Rúmar þrjár milljónir króna á hvert gæludýr úkraínskra flóttamanna Innlent „Ég er viss um að hann mundi allt sem gerðist þetta kvöld“ Innlent Taka ekki þátt í starfsstjórn Innlent „Það má berja barn á Íslandi ef það er ekki með íslenska kennitölu“ Innlent „Tími okkar með Sjálfstæðisflokknum er liðinn“ Innlent Sjálfstæðismenn keppast um sætin: „Ég las Morgunblaðið eins og aðrir“ Innlent Vísað úr landi með föður sem hafi afsalað sér forsjá Innlent Algjör nýmæli að neita að taka þátt í starfsstjórn Innlent Fleiri fréttir Getur ekki orða bundist yfir útspili Vinstri grænna „Falsfréttin“ og „þvælan“ sem raungerðist hratt Einn á bráðamóttóku er rafskúta og reiðhjól lentu saman Algjör nýmæli að neita að taka þátt í starfsstjórn Bjarneyjarstofa athvarf fyrir foreldra sem missa á meðgöngu Bjarni leggur mesta áherslu á afgreiðslu fjárlagafrumvarps „Tími okkar með Sjálfstæðisflokknum er liðinn“ Þingkosningar í nóvember, viðbrögð VG og nýr íslenskur söngleikur „Hefur engan tilgang“ að setja nýtt fólk í starfsstjórn Taka ekki þátt í starfsstjórn Gefur ekki kost á sér í landsmálin að sinni Samningur Eflingar og SFV samþykktur Dagur bað kennara afsökunar titrandi röddu Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Um 200 tilkynningar um tjón vegna rafmagnsleysis Kennarar gengu út og mótmæla orðum borgarstjóra Uppstilling hjá Miðflokknum Sjálfstæðismenn keppast um sætin: „Ég las Morgunblaðið eins og aðrir“ Alvarleg bilun í farsíma- og netþjónustu á Akureyri Fimm börn á leið til Kólumbíu sem séu öll í forsjá foreldra Sjálfstæðismenn í Kraganum raða á sunnudag Halldóra vill vera áfram á þingi Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga Reglan að forseti fari fram á starfsstjórn Vísað úr landi með föður sem hafi afsalað sér forsjá Stefnir á að sækjast eftir embætti rektors Mótmælendur unnu spellvirki á utanríkisráðuneytinu Lífeyrisþeginn hefði átt að láta reyna á skerðinguna fyrr Forseti Alþingis telur eðlilegt að Bjarni leiði starfsstjórn Óvissa um þingstörfin og enn stefnir í kennaraverkfall Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært átta aðila fyrir hatursorðræðu. Samtökin 78 kærðu viðkomandi aðila í apríl árið 2015. Pétur Gunnlaugsson, útvarpsmaður á Útvarpi Sögu, er einn hinna ákærðu og sagðist bálreiður í útvarpinu í gær. „Ég skal alveg viðurkenna það að einhver lögreglustjóri hér skuli saka mig um þetta,“ sagði Pétur í símatíma á Útvarpi Sögu. Björg Valgeirsdóttir, lögmaður Samtakanna 78, staðfestir að ákærurnar hafi verið gefnar út. „Það er búið að gefa út ákæru af hálfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Kærandi í því máli eru Samtökin 78,“ segir hún. Lögregla vísaði kærum Samtakanna 78 upphaflega frá án rannsóknar. Sú ákvörðun var kærð og sendi ríkissaksóknari málið til baka til lögreglu. Þá var málið rannsakað og nú hafa ákærur verið gefnar út. Ummælin sem fyrir er ákært voru látin falla í umræðu um hinsegin fræðslu í grunnskólum Hafnarfjarðar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Dagur bað kennara afsökunar titrandi röddu Innlent Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga Innlent Rúmar þrjár milljónir króna á hvert gæludýr úkraínskra flóttamanna Innlent „Ég er viss um að hann mundi allt sem gerðist þetta kvöld“ Innlent Taka ekki þátt í starfsstjórn Innlent „Það má berja barn á Íslandi ef það er ekki með íslenska kennitölu“ Innlent „Tími okkar með Sjálfstæðisflokknum er liðinn“ Innlent Sjálfstæðismenn keppast um sætin: „Ég las Morgunblaðið eins og aðrir“ Innlent Vísað úr landi með föður sem hafi afsalað sér forsjá Innlent Algjör nýmæli að neita að taka þátt í starfsstjórn Innlent Fleiri fréttir Getur ekki orða bundist yfir útspili Vinstri grænna „Falsfréttin“ og „þvælan“ sem raungerðist hratt Einn á bráðamóttóku er rafskúta og reiðhjól lentu saman Algjör nýmæli að neita að taka þátt í starfsstjórn Bjarneyjarstofa athvarf fyrir foreldra sem missa á meðgöngu Bjarni leggur mesta áherslu á afgreiðslu fjárlagafrumvarps „Tími okkar með Sjálfstæðisflokknum er liðinn“ Þingkosningar í nóvember, viðbrögð VG og nýr íslenskur söngleikur „Hefur engan tilgang“ að setja nýtt fólk í starfsstjórn Taka ekki þátt í starfsstjórn Gefur ekki kost á sér í landsmálin að sinni Samningur Eflingar og SFV samþykktur Dagur bað kennara afsökunar titrandi röddu Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Um 200 tilkynningar um tjón vegna rafmagnsleysis Kennarar gengu út og mótmæla orðum borgarstjóra Uppstilling hjá Miðflokknum Sjálfstæðismenn keppast um sætin: „Ég las Morgunblaðið eins og aðrir“ Alvarleg bilun í farsíma- og netþjónustu á Akureyri Fimm börn á leið til Kólumbíu sem séu öll í forsjá foreldra Sjálfstæðismenn í Kraganum raða á sunnudag Halldóra vill vera áfram á þingi Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga Reglan að forseti fari fram á starfsstjórn Vísað úr landi með föður sem hafi afsalað sér forsjá Stefnir á að sækjast eftir embætti rektors Mótmælendur unnu spellvirki á utanríkisráðuneytinu Lífeyrisþeginn hefði átt að láta reyna á skerðinguna fyrr Forseti Alþingis telur eðlilegt að Bjarni leiði starfsstjórn Óvissa um þingstörfin og enn stefnir í kennaraverkfall Sjá meira