Þingmenn Viðreisnar hittast og meina fjölmiðlum um aðgang að Alþingi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. nóvember 2016 17:34 Þorsteinn Víglundsson vildi lítið tjá sig þegar fréttamaður Stöðvar 2 tók hann tali fyrir utan þinghúsið. vísir/ernir Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú fyrir skömmu, eða á fimmta tímanum. Gera má ráð fyrir að á fundinum verði lagt til að formlegar stjórnarmyndunarviðræður milli Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar verði teknar upp að nýju. Fundurinn var boðaður með skömmum fyrirvara, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Heimildir herma að boða hefði átt þingmenn á fund ef einhver niðurstaða kæmi út úr samtölum formanna flokkanna þriggja, en þeir hittust allir í morgun. Viðreisn fór fram á það við þingverði að fjölmiðlum yrði meinaður aðgangur að Alþingi á meðan fundurinn stæði yfir og hafa ekki viljað leyfa myndatökur. Það telst nokkuð sjaldgæft að dyrum Alþingis sé lokað en þingverðir hafa ekki viljað tjá sig um málið í kvöld, né skrifstofustjóri Alþingis. Strangar reglur gilda í Alþingishúsinu en almenningur og fjölmiðlar fá einungis að heimild til að vera inni á ákveðnum svæðum í húsinu.Uppfært: Þingverðir gáfu fjölmiðlamönnum þau svör að þingflokkur Viðreisnar hefðu lagt fram kröfu um að húsinu yrði lokað. Þingmenn Viðreisnar segjast hins vegar ekki kannast við þessa kröfu, í samtali við frèttastofu. Kosningar 2016 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Þingmenn Viðreisnar komu saman til fundar í Alþingishúsinu nú fyrir skömmu, eða á fimmta tímanum. Gera má ráð fyrir að á fundinum verði lagt til að formlegar stjórnarmyndunarviðræður milli Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar verði teknar upp að nýju. Fundurinn var boðaður með skömmum fyrirvara, eftir því sem fréttastofa kemst næst. Heimildir herma að boða hefði átt þingmenn á fund ef einhver niðurstaða kæmi út úr samtölum formanna flokkanna þriggja, en þeir hittust allir í morgun. Viðreisn fór fram á það við þingverði að fjölmiðlum yrði meinaður aðgangur að Alþingi á meðan fundurinn stæði yfir og hafa ekki viljað leyfa myndatökur. Það telst nokkuð sjaldgæft að dyrum Alþingis sé lokað en þingverðir hafa ekki viljað tjá sig um málið í kvöld, né skrifstofustjóri Alþingis. Strangar reglur gilda í Alþingishúsinu en almenningur og fjölmiðlar fá einungis að heimild til að vera inni á ákveðnum svæðum í húsinu.Uppfært: Þingverðir gáfu fjölmiðlamönnum þau svör að þingflokkur Viðreisnar hefðu lagt fram kröfu um að húsinu yrði lokað. Þingmenn Viðreisnar segjast hins vegar ekki kannast við þessa kröfu, í samtali við frèttastofu.
Kosningar 2016 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira