Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hvatvísi er það besta sem þú getur haft 4. nóvember 2016 09:00 Elsku hjartans ylhýri Bogmaður. Ég vil að þú sjáir það skýrt að það fer þér betur að vera óstýrilátur en að fara eftir kerfinu í kringum þig. Það eiga náttúrulega að vera einhverjar reglur eins og ef það er hægri umferð í landinu, þá ekur þú ekki á vinstri akrein, og að vera tillitsamur við fólkið í kringum sig. Það er hægt að segja að það sé alveg á hreinu að þú sért góður við fólk. Og það á eftir að margborga sig og þú munt sjá það skýrt og greinlega þegar janúar kemur að þú hefur fengið mikla uppskeru. Þú ert búinn að sá það miklum fræjum að þótt það vaxi ekki blóm upp af hverju fræi, þá skaltu skoða að það er svo margt að ganga vel þó að útkoman sé svolítið óljós. Það er í eðli þínu að lenda alltaf á fjórum fótum eins og kötturinn. Þannig að eftir því sem þú tekur meiri áhættu verður útkoman í lífssögu þinni svo miklu miklu skemmtilegri. Ef þér finnst hafa verið lognmolla í kringum þig, þá ertu ekki í réttum takt við hjartslátt lífsins. Þá þarftu að skoða hvort þú sért að gera það sem þig dreymdi alltaf um að gera. Stundum finnst þér eins og þú vitir ekki ennþá hvað þú ætlar að gera þegar þú verður stór. Þú þarft ekki að vita það, því þú ert búinn að leggja góðan grunn að framtíð þinni. Svo haltu bara áfram á eins miklum hraða og þú getur, því þá líður þér best. Hvatvísi er það besta sem þú getur haft. Því ef þú hugsar of mikið þá framkvæmir þú minna. Þessa orku skaltu samt ekki nota í ástamálunum. Því þú átt það til að vera svolítið ómannglöggur á fólk í þeim efnum. Þú átt eftir að finna mikinn metnað í því sem þú ert að gera og það nenna ekki allir að fylgja þér eftir í því. Það er best fyrir þig á næstunni að drífa af hluti sem þú hefur ekki sinnt nógu vel og hvíla þig svo aðeins meira. Sofa betur og alls ekki fara í einhverja megrunarkúra eða setja ofurkraft í einhverja hreyfingu eða þess háttar. Því þú átt það til að keyra þig út og það getur nefnilega tekið kraftinn af því sem skiptir máli. Miklar breytingar eru í kringum áramót hjá þér og það er nú aldeilis stutt til áramóta. Svo taktu lífinu fagnandi því það er að gefa þér gjafir. Þolinmæði gagnvart öðrum í kringum þig og sjálfum þér eru lykilorð til þess að allt gangi eins vel og þú þorir að vona.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Elsku hjartans ylhýri Bogmaður. Ég vil að þú sjáir það skýrt að það fer þér betur að vera óstýrilátur en að fara eftir kerfinu í kringum þig. Það eiga náttúrulega að vera einhverjar reglur eins og ef það er hægri umferð í landinu, þá ekur þú ekki á vinstri akrein, og að vera tillitsamur við fólkið í kringum sig. Það er hægt að segja að það sé alveg á hreinu að þú sért góður við fólk. Og það á eftir að margborga sig og þú munt sjá það skýrt og greinlega þegar janúar kemur að þú hefur fengið mikla uppskeru. Þú ert búinn að sá það miklum fræjum að þótt það vaxi ekki blóm upp af hverju fræi, þá skaltu skoða að það er svo margt að ganga vel þó að útkoman sé svolítið óljós. Það er í eðli þínu að lenda alltaf á fjórum fótum eins og kötturinn. Þannig að eftir því sem þú tekur meiri áhættu verður útkoman í lífssögu þinni svo miklu miklu skemmtilegri. Ef þér finnst hafa verið lognmolla í kringum þig, þá ertu ekki í réttum takt við hjartslátt lífsins. Þá þarftu að skoða hvort þú sért að gera það sem þig dreymdi alltaf um að gera. Stundum finnst þér eins og þú vitir ekki ennþá hvað þú ætlar að gera þegar þú verður stór. Þú þarft ekki að vita það, því þú ert búinn að leggja góðan grunn að framtíð þinni. Svo haltu bara áfram á eins miklum hraða og þú getur, því þá líður þér best. Hvatvísi er það besta sem þú getur haft. Því ef þú hugsar of mikið þá framkvæmir þú minna. Þessa orku skaltu samt ekki nota í ástamálunum. Því þú átt það til að vera svolítið ómannglöggur á fólk í þeim efnum. Þú átt eftir að finna mikinn metnað í því sem þú ert að gera og það nenna ekki allir að fylgja þér eftir í því. Það er best fyrir þig á næstunni að drífa af hluti sem þú hefur ekki sinnt nógu vel og hvíla þig svo aðeins meira. Sofa betur og alls ekki fara í einhverja megrunarkúra eða setja ofurkraft í einhverja hreyfingu eða þess háttar. Því þú átt það til að keyra þig út og það getur nefnilega tekið kraftinn af því sem skiptir máli. Miklar breytingar eru í kringum áramót hjá þér og það er nú aldeilis stutt til áramóta. Svo taktu lífinu fagnandi því það er að gefa þér gjafir. Þolinmæði gagnvart öðrum í kringum þig og sjálfum þér eru lykilorð til þess að allt gangi eins vel og þú þorir að vona.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira